Tilkynningar og fréttir

Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

256. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn þriðjudaginn 9. júní 2015 kl. 15:00 í Ráðhúsinu á Hvammstanga.  
readMoreNews

Frístundastarf

Frístundastarfið hefst mánudaginn 8. júní í húsnæði grunnskólans á Hvammstanga. Frísundastarfið skiptist þannig: 7 – 10 ára, börn fædd 2008 – 2005. Þrjár vikur 8. – 26. júní frá kl. 8:00 – 12:00 og 13:00 – 16:00.   morgun- og síðdegishressing er innifalið Þau börn sem fara á fótboltaæfingar í Kirkjuhvammi fá fylgd þangað. 11 – 12 ára, börn fædd 2004 – 2003.  Tvær vikur 15. – 26. júní  frá kl. 13:00 – 16:00. síðdegishressing innifalinn.   Þau börn sem skráð eru í hádegismat fara með starfsmönnum frístundar í leikskólann Ásgarð og borða þar.
readMoreNews
Hreinsunardagar 2015

Hreinsunardagar 2015

  Skorað er á fólk og fyrirtæki að taka vel á móti sumrinu og taka virkan þátt.  
readMoreNews

Hjólað í vinnuna

Átakinu hjólað í vinnuna í Húnaþingi vestra er nú lokið. Alls skráðu 11 lið sig til leiks hérna í Húnaþingi vestra. Til fróðleiks má geta að hver keppandi fór að meðaltalið 11.46 km á þeim 13 dögum sem keppnin stóð yfir.
readMoreNews

Forstöðumaður safna í Húnaþingi vestra

Húnaþing vestra auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns safna í sveitarfélaginu sem er fullt starf.   Forstöðumaður ber ábyrgð á starfsemi safna sveitarfélagsins, bókasafni, héraðsskjalasafni, byggðasafni og fjarvinnslustofu,  þjónustu þess og samstarfi við aðila innan og utan sveitarfélagsins.  Safnamál heyrir undir fjármála- og stjórnsýslusvið sveitarfélagsins.  
readMoreNews

Þorkell Zakaríasson 100 ára í dag

 Í dag, 29. maí 2015 er afmælisdagur Þorkels Zakaríassonar, eða Kela Zakk eins og hann er jafnan kallaður, sem er elsti núlifandi íbúi Húnaþings vestra  
readMoreNews

Kaffihús 9. bekkjar

Kaffihús! Kaffihús! 9. bekkur verður með kræsingar uppi í skóla sem fjáröflun. kl. 13.00-15.00, þriðjudaginn 2. júní. Enginn posi á staðnum. Verð 500 kr.
readMoreNews

Vorhátíð Grunnskóla Húnaþings vestra

Vorhátíð Grunnskóla Húnaþings vestra verður þriðjudaginn 2. júní 2015 kl. 13.00 í skólanum á Hvammstanga. Aðgangur er ókeypis
readMoreNews

Vorfundur fjármálastjóra sveitarfélaganna

Árlegur  vorfundur  SSSFS sem eru samtök starfsmanna á stjórnsýslu og fjármálasviði sveitarfélaga var að þessu sinni haldinn í Húnaþingi vestra dagana 15. og 16. maí sl. Sveitarfélagið Húnþing vestra sá um skipulag og umsýslu fundarins. 
readMoreNews

Sumaropnunartími sundlaugar-og íþróttamiðstöðvar

Sumaropnunartími tekur gildi þann 1. júní nk. og verður sem hér segir 1. júní- 31. ágúst: Mánudaga - föstudaga: 07:00-21:00Laugardaga-sunnudaga:10:00-18:00
readMoreNews