Tilkynningar og fréttir

Fréttatilkynning Styrkir til atvinnumála kvenna

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna vegna ársins 2015. Styrkir þessir eru veittir af velferðarráðherra og er markmið þeirra að efla atvinnulíf og auka aðgengi kvenna að fjármagni.
readMoreNews

FRÍSTUNDAKORT 2015

Ákveðið hefur verið að taka upp nýtt fyrirkomulag við afhendingu frístundakorta árið 2015 fyrir börn í Húnaþingi vestra á aldrinum 6-18 ára
readMoreNews

FORELDRAR FORRÁÐAMENN

Nú hlakka allir til að fara á þorrablót, ekki síst unglingarnir.  Það er líka gaman að koma saman, borða þorramat, hlæja yfir skemmtiatriðum og  dansa  fram á nótt.  En við vitum að á þessum skemmtunum er áfengi haft um hönd. Við viljum hér með hvetja ykkur, kæru
readMoreNews

Kynningarfundi í Víðidal frestað.

Fyrirhuguðum kynningarfundi vegna hitaveituframkvæmda sem halda átti í Víðihlíð þriðjudaginn 27. janúar nk. hefur verið frestað.
readMoreNews
Þorrablót í Húnaþingi vestra.

Þorrablót í Húnaþingi vestra.

Þorrinn er genginn í garð með tilheyrandi þorrablótum og í dag  23.janúar er bóndadagur samkvæmt gamalli íslenskri hefð. Það eru nokkur þorrablótin sem haldin verða hér í Húnaþingi vestra í ár.
readMoreNews

Hitaveituframkvæmdir í Víðidal-kynningafundur

Kynningafundur vegna fyrirhugaðra hitaveituframkvæmda í Víðidal verður haldinn í félagsheimilinu Víðihlíð þriðjudaginn 27. janúar kl. 20:30
readMoreNews
Leikskólabörn

Leikskólabörn í heimsókn í ráðhúsinu á Hvammstanga.

Þessi efnilegu og flottu börn sem eru nemendur leikskólans Ásgarðs á Hvammstanga komu í heimsókn í ráðhúsið í dag og sungu fyrir okkur.  
readMoreNews

Ályktun frá upplýsinga- og umræðufundi fyrir eldri borgara (60+) og aðstandendur

Ályktun frá upplýsinga- og umræðufundi fyrir eldri borgara (60+) og aðstandendur í Húnaþingi vestra haldinn í Félagsheimilinu á Hvammstanga þann 20. janúar 2015, kl. 17-19   Upplýsinga- og umræðufundur fyrir eldri borgara (60+) og aðstandendur í Húnaþingi vestra haldinn í Félagsheimilinu á Hvammstanga þann 20. janúar 2015, skorar á þingmenn kjördæmisins og heilbrigðisráðherra að tryggja fjármagn til að manna þau ónýttu legurými sem eru til staðar á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga.
readMoreNews

Landsskipulagsstefna og skipulagsgerð sveitarfélaga

Skipulagsstofnun kynnir auglýsta tillögu að Landsskipulagsstefnu 2015-2026 á opnum fundi á Eyvindarstofu Blönduósi þann 22. janúar kl. 13-15.
readMoreNews

Fundur fyrir eldri borgara (60+) og aðstandendur

Upplýsinga- og umræðufundur um þá þjónustu sem eldri borgurum í Húnaþingi vestra stendur til boða verður haldinn þriðjudaginn, 20. janúar, kl. 17-19 í Félagsheimilinu á Hvammstanga.
readMoreNews