Tilkynningar og fréttir

Íslands- og Evrópumeistarar í Húnaþingi vestra

Þær Eva Dögg Pálsdóttir og Dagbjört Dögg Karlsdóttir hafa á síðast liðnum vikum náð mjög góðum árangri í sínum íþróttagreinum. Eva Dögg í hestaíþróttum og Dagbjört Dögg í körfubolta.
readMoreNews

Umhverfisviðurkenningar 2015

Umhverfisviðurkenningar Húnaþings vestra voru veittar á fjölskyldudegi „Elds í Húnaþingi“ laugardaginn 25. júlí s.l. Eftirtaldir hlutu viðurkenningu að þessu sinni;
readMoreNews
Eldur í Húnaþingi 2015

Eldur í Húnaþingi 2015

    Eldur í Húnaþingi verður dagana 22.-26. júlí 2015   Hér má sjá fjölbreytta dagskrá hátíðarinnar;   http://www.eldurhunathing.com/
readMoreNews

Eldur í Húnaþingi - lokun gatna

Miðvikudaginn 22. Júlí frá Hafnarbraut að Smiðjugötu frá kl 19:00-22:00 (sjá kort). Laugardaginn 25. júlí verður hluta af Húnabraut lokað frá kl. 9:00-18:00 (sjá kort).
readMoreNews
Laus störf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Laus störf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra óskar eftir að ráða tvo starfsmenn. Æskilegt er að starfsmenn geti hafið störf um miðjan ágúst 2015. Um er að ræða eitt 80% frambúðar starf og eitt 60% tímabundið starf.
readMoreNews

Umhverfisviðurkenningar 2015 - tilnefningar

Auglýst er eftir tilnefningum til viðurkenninga í umhverfismálum í Húnaþingi vestra 2015. Húnaþing vestra veitir þeim aðilum viðurkenningu sem þótt hafa verið til fyrirmyndar við fegrun lóða/landareigna sinna. Nefnd vegna umhverfisviðurkenninga er skipuð af sveitarstjórn og heldur nefndin utan um valið. Veittar eru viðurkenningar í flokki fyrirtækja- og stofnanalóða, einkalóða og fyrir fallegasta bændabýlið. Misjafnt getur verið frá ári til árs í hvaða flokkum viðurkenningar eru veittar.   Umhverfisviðurkenningar verða veittar á fjölskyldudegi Elds í Húnaþingi, laugardaginn 25. júlí. Hægt er að skila inn tilnefningum til Ínu Bjarkar, umhverfisstjóra á netfangið umhverfisstjori@hunathing.is  
readMoreNews
Umhverfisviðurkenningar 2015 - tilnefningar

Umhverfisviðurkenningar 2015 - tilnefningar

Auglýst er eftir tilnefningum til viðurkenninga í umhverfismálum í Húnaþingi vestra 2015. Veittar eru viðurkenningar vegna umhirðu húsa og lóða/landareigna, endurgerð húsnæðis og framlag til umhverfis og samfélags.  Nefnd vegna umhverfisviðurkenninga er skipuð af sveitarstjórn og heldur nefndin utan um valið.  Nefndin skoðar garða/svæði með tilliti til umhirðu, umgengni, hönnunar, skipulags og áherslu á umhverfismál. Umhverfisviðurkenningar verða veittar á fjölskyldudegi Elds í Húnaþingi, laugardaginn 25. júlí. Hægt er að skila inn tilnefningum til Ínu Bjarkar, umhverfisstjóra á netfangið umhverfisstjori@hunathing.is
readMoreNews
Lausar stöður við Grunnskóla Húnaþing vestra

Lausar stöður við Grunnskóla Húnaþing vestra

Við Grunnskóla Húnaþings vestra eru lausar eftirtaldar stöður    
readMoreNews
Deildarstjórastaða við leikskólann á Borðeyri

Deildarstjórastaða við leikskólann á Borðeyri

                          Við leikskólann Ásgarð, Borðeyri eru laus staða:
readMoreNews

Tilkynning frá fjallaskilanefnd Víðdælinga

Fyrir liggur að tekin hefur verið ákvörðun um að falla frá flýtingu gangna haustið 2015. Því liggur fyrir að göngur hefjast 7.september og réttað verður dagana 11. og 12.september nk. 
readMoreNews