Tilkynningar og fréttir

SSNV auglýsa eftir framkvæmdastjóra

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) auglýsa eftir framkvæmdastjóra. Eins og fram kom í Feyki og á feyki.is á dögunum hefur Bergur Elías Ágústsson, sem gegnt hefur starfinu frá áramótum látið af störfum er hann farinn til starfa hjá þýska fyrirtækinu PCC.
readMoreNews

Lokun hitaveitu í dag 02.09.2015

Heitavatnslaust verður í dag 02.09.2015  eitthvað fram eftir degi á Höfðabraut á milli Brekkugötu og Veigarstígs einnig á Brekkugötu á milli Hvammstangabrautar og Höfðabrautar vegna viðgerða.
readMoreNews

Frá Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga

Senn fer að liða að sumarlokum og veturinn að ganga í garð. Vetraropnunar hefst fyrsta september og er eftirfarandi: Mánudaga til fimmtudaga: Kl. 7:00 – 21:30 Föstudaga: Kl. 7:00 – 19:00 Laugardaga og sunnudaga: Kl.  10:00 – 16:00 Við í íþróttamiðstöðinni eru mjög ánægð með sumarið.
readMoreNews

FARSÆL ÖLDRUN!

Félag eldri borgara Húnaþingi vestra og Landsamband eldri borgara,     halda fræðslufund um  FARSÆLA  ÖLDRUN og hagsmunamál eldri borgara, í Nestúni Hvammstanga í dag, mánudaginn 31. ágúst, 2015, kl.13:00
readMoreNews

Fjallskilaboð fyrir Þverárhrepp hinn forna

Laugardaginn 12. september 2015 skulu fara fram göngur og önnur fjallskil í Þverárhreppi hinum forna, svo sem hér segir:
readMoreNews

Fjallskilaseðill Vatnsnesinga 2015

Göngur  fari fram laugardaginn 12. september 2015.  
readMoreNews

Afhending styrkja úr Húnasjóði 2015

Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra þann 17. ágúst 2015 var fjallað um umsóknir um styrk úr Húnasjóði. 5 umsóknir bárust um styrk úr Húnasjóði, þar af voru 4 sem uppfylla skilyrði til úthlutunar. Byggðarráð samþykkir að veita eftirtöldum umsækjendum styrk úr Húnasjóði árið 2015:
readMoreNews

Leiðrétting launa vegna endurskoðunar starfsmats

Kerfisbundin endurskoðun starfsmatskerfisins SAMSTARF Niðurstaða vinnu við endurskoðun starfsmatskerfis sveitarfélaganna, SAMSTARFS liggur nú fyrir ásamt starfsmatsniðurstöðum sem unnar voru samkvæmt bókun með gildandi kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og stéttarfélaga innan BSRB og ASÍ, sem samið hafa um starfsmat.
readMoreNews

Skólabyrjun

Skólasetning Grunnskóla Húnaþings vestra verður fimmtudaginn 27. ágúst kl. 12:00 í Íþróttamiðstöð Hvammstanga. Að lokinni skólasetningu fara nemendur með umsjónarkennurum sínum til stofu og taka á móti stundaskrám.
readMoreNews

Málörvun og læsi færni til framtíðar

Málörvun og læsi færni til framtíðar er heiti þróunarverkefnis sem leikskólar í austur og vestur Húnavatnssýslum ásamt Strandabyggð eru að hefja.
readMoreNews