Tilkynningar og fréttir

Búfé á þjóðvegi 1

Að gefnu tilefni þá minnum við á símanúmer búfjáreftirlitsmanns um lausagöngu búfjár á þjóðvegi 1. Ef þú verður var við nautgripi, hross eða sauðfé á þjóðvegi 1 þá vinsamlegast tilkynnið Ingvari Jóhannssyni búfjáreftirlitsmann Húnaþings vestra í síma 848-0003.
readMoreNews
17. júní hátíðarhöld á Hvammstanga

17. júní hátíðarhöld á Hvammstanga

                        Hátíðarhöld í tilefni lýðveldisafmælis Íslendinga verða haldin sunnan við Félagsheimilið á Hvammstanga 17. júní kl. 14:00
readMoreNews

Hundaeigendur athugið

Að gefnu tilefni viljum við benda á að lausaganga hunda í þéttbýli er bönnuð. Borið hefur á lausagöngu hunda og því  að hundaeigendur hirði ekki upp eftir hunda sína þegar þeir gera stykki sín á opnum svæðum sveitarfélagsins, einkalóðum,  útivistarsvæðum og gönguleiðum sem þar eru. 
readMoreNews

Starfsmaður í Þjónustumiðstöð (áhaldahús)

Starfsmaður í Þjónustumiðstöð (áhaldahús) Húnaþing vestra óskar eftir að ráða starfsmann í þjónustumiðstöð.  Um er að ræða 100% starf
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

256. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn þriðjudaginn 9. júní 2015 kl. 15:00 í Ráðhúsinu á Hvammstanga.  
readMoreNews

Frístundastarf

Frístundastarfið hefst mánudaginn 8. júní í húsnæði grunnskólans á Hvammstanga. Frísundastarfið skiptist þannig: 7 – 10 ára, börn fædd 2008 – 2005. Þrjár vikur 8. – 26. júní frá kl. 8:00 – 12:00 og 13:00 – 16:00.   morgun- og síðdegishressing er innifalið Þau börn sem fara á fótboltaæfingar í Kirkjuhvammi fá fylgd þangað. 11 – 12 ára, börn fædd 2004 – 2003.  Tvær vikur 15. – 26. júní  frá kl. 13:00 – 16:00. síðdegishressing innifalinn.   Þau börn sem skráð eru í hádegismat fara með starfsmönnum frístundar í leikskólann Ásgarð og borða þar.
readMoreNews
Hreinsunardagar 2015

Hreinsunardagar 2015

  Skorað er á fólk og fyrirtæki að taka vel á móti sumrinu og taka virkan þátt.  
readMoreNews

Hjólað í vinnuna

Átakinu hjólað í vinnuna í Húnaþingi vestra er nú lokið. Alls skráðu 11 lið sig til leiks hérna í Húnaþingi vestra. Til fróðleiks má geta að hver keppandi fór að meðaltalið 11.46 km á þeim 13 dögum sem keppnin stóð yfir.
readMoreNews

Forstöðumaður safna í Húnaþingi vestra

Húnaþing vestra auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns safna í sveitarfélaginu sem er fullt starf.   Forstöðumaður ber ábyrgð á starfsemi safna sveitarfélagsins, bókasafni, héraðsskjalasafni, byggðasafni og fjarvinnslustofu,  þjónustu þess og samstarfi við aðila innan og utan sveitarfélagsins.  Safnamál heyrir undir fjármála- og stjórnsýslusvið sveitarfélagsins.  
readMoreNews

Þorkell Zakaríasson 100 ára í dag

 Í dag, 29. maí 2015 er afmælisdagur Þorkels Zakaríassonar, eða Kela Zakk eins og hann er jafnan kallaður, sem er elsti núlifandi íbúi Húnaþings vestra  
readMoreNews