Tilkynningar og fréttir

255. fundur sveitarstjórnar-fundarboð

255. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn þriðjudaginn 19. maí 2015 kl. 15:00 í Ráðhúsinu á Hvammstanga.
readMoreNews

Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra

Sveitarstjórn Húnaþings samþykkti á fundi sínum þann 27. apríl sl. að auglýsa eftir umsóknum um úthlutun styrkja úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra.  Athygli er vakin á því að minniháttar breytingar hafa verið gerðar á úthlutunarreglunum frá fyrra ári.
readMoreNews

Frístundastarf í júní - tilraunaverkefni í sumar

Frístundastarf í júní – tilraunaverkefni í sumar Húnaþing vestra hefur í samstarfi við Umf. Kormák ákveðið að gera tilraun með frístundastarf í júní fyrir börn fædd á árunum 2008 – 2003 (1. – 6. bekk) í húsnæði grunnskólans á Hvammstanga.    
readMoreNews

Fjölskyldusvið minnir á fyrirlestur fyrir foreldra nk. föstudag

„Ber það sem eftir er: Um sexting, hefndarklám og netið“    Fyrirlestur  föstudaginn 15. maí   Fyrirlestur Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur fyrir foreldra um öryggi barna í stafrænum samskiptum verður í safnaðarheimilinu  á Hvammstanga, föstudaginn 15. maí kl. 12.   Fyrirlestrar verða sama dag  fyrir  miðstig og unglingastig  Grunnskóla Húnaþings vestra og Dreifnámið.
readMoreNews

Hirða lokuð í dag, 6. maí.

Hirða verður lokuð í dag, 6. maí vegna verkfalls starfsmanns Urðunar ehf.
readMoreNews
HJÓLAÐ Í VINNUNA

HJÓLAÐ Í VINNUNA

Landsátakið Hjólað í vinnuna hefst 6. maí næstkomandi.  Hvetjum öll fyrirtæki í Húnaþingi vestra stór sem smá að taka þátt þetta árið.
readMoreNews
Hjólað í vinnuna

Hjólað í vinnuna

Landsátakið Hjólað í vinnuna hefst 6. maí næstkomandi.  Hvetjum öll fyrirtæki í Húnaþingi vestra stór sem smá að taka þátt þetta árið.
readMoreNews
Vinnuskólinn og sláttuhópur 2015

Vinnuskólinn og sláttuhópur 2015

Húnaþing vestra mun starfrækja vinnuskóla í sumar fyrir 13-16 ára ungmenni. Vinnuskólinn hefst 8. júní. Sláttuhópur verður einnig starfandi fyrir 17 ára og eldri. Innritun og umsóknarfrestur er til og með 20. maí nk.
readMoreNews

Fyrirspurnir vegna útboðs skólaaksturs og samræmd svör

Fyrirspurnir vegna útboðs skólaaksturs og samræmd svör
readMoreNews

Skólaakstur í Húnaþingi vestra

Útboð   Sveitarstjórn Húnaþings vestra kt. 540598-2829, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga, leitar hér með eftir tilboðum í akstur grunnskólabarna í Húnaþingi vestra.  Boðinn er út samningur um skólaakstur fyrir skólaárin 2015/2016 til 2018/2019.
readMoreNews