Tilkynningar og fréttir

Kaffihús 9. bekkjar

Kaffihús! Kaffihús! 9. bekkur verður með kræsingar uppi í skóla sem fjáröflun. kl. 13.00-15.00, þriðjudaginn 2. júní. Enginn posi á staðnum. Verð 500 kr.
readMoreNews

Vorhátíð Grunnskóla Húnaþings vestra

Vorhátíð Grunnskóla Húnaþings vestra verður þriðjudaginn 2. júní 2015 kl. 13.00 í skólanum á Hvammstanga. Aðgangur er ókeypis
readMoreNews

Vorfundur fjármálastjóra sveitarfélaganna

Árlegur  vorfundur  SSSFS sem eru samtök starfsmanna á stjórnsýslu og fjármálasviði sveitarfélaga var að þessu sinni haldinn í Húnaþingi vestra dagana 15. og 16. maí sl. Sveitarfélagið Húnþing vestra sá um skipulag og umsýslu fundarins. 
readMoreNews

Sumaropnunartími sundlaugar-og íþróttamiðstöðvar

Sumaropnunartími tekur gildi þann 1. júní nk. og verður sem hér segir 1. júní- 31. ágúst: Mánudaga - föstudaga: 07:00-21:00Laugardaga-sunnudaga:10:00-18:00
readMoreNews

skólaslit

Skólastarfi í Grunnskóla Húnaþings vestra 2014 - 2015 verður slitið fimmtudaginn 4. júní kl. 12:00 með athöfn í íþróttahúsinu á Hvammstanga.  Allir velkomnir.  Áætlað er að athöfninni ljúki um kl. 13:00.  Ekki verður skólaakstur á skólaslitadaginn.  
readMoreNews

Tilkynning frá sundlaug/íþróttamiðstöð

Sundlaug/íþróttamiðstöð verður lokuð frá klukkan 8:00-15:00 föstudaginn 29. maí nk.
readMoreNews

Kynnisferð um Húnaþing vestra.

Auglýst hefur verið  Kynnisferð um Húnaþing vestra, laugardaginn 30.maí.  (sbr.Sjónaukinn 20.05.2012) Framtaksmenn eru;  Karl Ásgeir Sigurgeirsson leiðsögumaður og Þorbjörn Ágústsson hópferða bílstjóri.   Ferðin er einkum hugsuð til að kynna héraðið, land og sögu, fyrir aðfluttu fólki og einnig þeim sem starfa í ferðaþjónustu, m.a. til að geta leiðbeint hinum sívaxandi fjölda ferðamanna sem sækja okkur heim.  
readMoreNews

Frístundastarf í júní - tilraunaverkefni í sumar

Húnaþing vestra hefur í samstarfi við Umf. Kormák ákveðið að gera tilraun með frístundastarf í júní fyrir börn fædd á árunum 2008 – 2003 (1. – 6. bekk) í húsnæði grunnskólans á Hvammstanga.  
readMoreNews

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Íþróttamiðstöðin verður opin sem hér segir um hvítasunnuna.
readMoreNews

Byggingarfulltrúi - Húnaþing vestra

Húnaþing vestra auglýsir eftir byggingarfulltrúa.  Leitað er eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem er reiðubúinn að þróa nýtt starf á traustum grunni.  Byggingarfulltrúi ber m.a. ábyrgð á skráningu mannvirkja, úttektum, staðfestingu eignaskiptayfirlýsinga, gjaldtöku, skráningu, varðveislu og miðlun upplýsinga um mannvirki til íbúa.  Um er að ræða 100% starf. 
readMoreNews