Tilkynningar og fréttir

Sameiginleg danssýning grunn- og leikskóla

Í ár verður sameiginleg danssýning Grunnskóla Húnaþings vestra og leikskólans Ásgarðs.
readMoreNews

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins á ferðinni í Húnaþingi vestra

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi voru á ferðinni í Húnaþingi vestra þann 10. febrúar sl. Einar Kristinn Guðfinnsson  forseti Alþingis heimsótti ráðhús sveitarfélagsins  og fundaði með sveitarstjóra um helstu áherslur sveitarfélagsins og þau verkefni sem unnið er að. Í framhaldinu voru fyrirtæki og stofnanir í sveitarfélaginu heimsótt. Einari Kristni Guðfinnssyni er þökkuð góð heimsókn.
readMoreNews
Öskudagur 2015

Öskudagur 2015

Fjöldinn allur af skemmtilegum fígúrum lagði leið sína í Ráðhúsið í dag og fengu að sjálfsögðu góðgæti í skiptum fyrir fallega söngva.
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

250. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 19. febrúar 2015 kl. 15:00 í félagsheimilinu Ásbyrgi.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundi frestað um viku, næsti fundur 19. feb í félagsheimilinu Ásbyrgi

Sveitarstjórnarfundi frestað um viku, næsti fundur 19. feb í félagsheimilinu Ásbyrgi

250. fundur sveitarstjórnar sem halda átti fimmtudaginn 12. febrúar nk. hefur verið frestað um viku. 
readMoreNews

Refa- og minkaeyðing

Húnaþing vestra óskar eftir að ráða aðila til refa- og minnkaeyðingar í sveitarfélaginu til næstu fjögurra ára.  Skipting veiðisvæða verður að mestu leyti með sama hætti og sl. ár. 
readMoreNews
Við bjóðum góðan dag alla daga

Við bjóðum góðan dag alla daga

Sögðu leikskólabörnin á Ásgarði þegar þau komu og heimsóttu Ráðhúsið á degi leikskólans 6. febrúar. Dagurinn er víða haldin hátíðlegur í leikskólum landsins. Tilgangur með deginum er að auka jákvæða umræðu um leikskólann, vekja umræðu um hlutverk leikskóla og starf leikskólakennara og kynna starfsemina út á við. 
readMoreNews

Rekstrarstjóri Framkvæmda- og umhverfissviðs

Laust er til umsóknar starf rekstrarstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs sveitarfélagsins Húnaþings vestra. Um er að ræða 100% starf í stjórnsýslu sveitarfélagsins. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf rekstrarstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs.
readMoreNews

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin dagana 22-25. júlí 2015

Undirbúningur er nú hafinn fyrir unglistahátíðina Eldur í Húnaþingi 2015.
readMoreNews

Álagning fasteignagjalda 2015

Álagningu fasteignagjalda  í Húnaþingi vestra árið 2015 er nú lokið. Álagningarseðlar hafa verið sendir til fasteignaeigenda sem eru 67 ár og eldri og til fyrirtækja.
readMoreNews