Tilkynningar og fréttir

Lækkun á vistunargjöldum í leik- og grunnskóla.

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum 27. nóvember sl.  að hækka systkinaafslátt í leikskóla og vistun eftir skóla úr 30% í 50% fyrir árið 2015.
readMoreNews
Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin föstudaginn 16. janúar í Félagsheimili Hvammstanga.
readMoreNews

Fyrri kynningafundurinn vegna hitaveituframkvæmda haldinn í Ásbyrgi

Fyrri kynningafundur vegna hitaveituframkvæmda var haldinn í gærkvöldi í félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugarbakka.  Fundurinn var haldinn vegna framkvæmda í Miðfirði og Hrútafirði norður. 
readMoreNews

Íbúafundur

Verður haldinn fimmtudaginn 15. janúar n.k. kl.17:00 í Selasetrinu á Hvammstanga.     Á fundinum verður kynnt breyting á deiliskipulagi vegna fyrirhugaðra framkvæmda á viðbyggingu sláturhúss KVH og byggingu á fituskilju á lóð sláturhússins.  
readMoreNews

Hitaveituframkvæmdir - kynningafundir

  Kynningafundir vegna fyrirhugaðra hitaveituframkvæmda verða haldnir sem hér segir: Fyrir Hrútafjörð og Miðfjörð þriðjudaginn 13. janúar nk. kl. 20:30 í félagsheimilinu Ásbyrgi.                        
readMoreNews
Fjölnota burðarpokar inn á öll heimili í Húnaþingi vestra

Fjölnota burðarpokar inn á öll heimili í Húnaþingi vestra

Umhverfisnefnd Grænfánaverkefnis Grunnskóla Húnaþings vestra, Umhverfisstjóri og nemendur Grunnskólans, leggja sitt af mörkum í baráttunni við plastið, með því að gefa fjölnota burðarpoka inn á öll heimili í Húnaþingi vestra ásamt kynningarbréfi um skaðsemi plasts í náttúrunni. Í pokanum má einnig finna fallegan segul sem nemendur unnu sjálfir og er tilvalið að setja á ísskápinn til að minna mikilvægi flokkunar. Pokarnir eru í glaðlegum litum og spennandi verður að sjá í kaupfélaginu á næstu dögum, hvaða litur hefur ratað inn á hvaða heimili :) Mismunandi teikningar eru á seglunum, en valið var úr fjölda teikninga og þar var að finna margar mjög skemmtilegar myndir og sýna hvað unga kynslóðin er hugmyndarík og áhugasöm fyrir umhverfinu og náttúrunni.
readMoreNews
Þingmenn Framsóknarflokksins í kjördæminu komu til Hvammstanga í gær

Þingmenn Framsóknarflokksins í kjördæminu komu til Hvammstanga í gær

Þingmenn framsóknarflokksins í kjördæminu komu til Hvammstanga í gær.  Þeir byrjuðu á að heimsækja Ráðhús sveitarfélagsins og funda með sveitarstjóra í þeim tilgangi að kynna sér starfsemi sveitarfélagsins og helstu áherslur sveitarstjórnar m.a. í heilbrigðis-, samgöngu-, mennta- og fjarskiptamálum.           
readMoreNews

Söfnun jólatrjáa

Íbúar á Hvammstanga og Laugarbakka athugið:
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

249. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 8. janúar 2015 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Kjör íþróttamanns ársins2014 hjá USVH

Þann 27. desember sl. var Ísólfur Líndal Þórisson hestaíþróttamaður útnefndur íþróttamaður USVH ársins 2014. Í öðru sæti var Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir körfuboltakona, Í þriðja sæti var Hannes Ingi Másson körfuboltamaður hjá Tindastól.
readMoreNews