Tilkynningar og fréttir

Ný uppfærð kortasjá Húnaþings vestra

Hér til hliðar, upp í vinstra horninu, má sjá ný uppfærða kortasjá fyrir Húnaþing vestra
readMoreNews

Skáknámsskeið 27. og 28. nóvember

Fyrirhugað er að hafa skáknámskeið fyrir börn á aldrinum 6 - 18 ára í skólanum á Hvammstanga ef næg þátttaka næst. Hámarksfjöldi er 17, fyrstur kemur fyrstur fær. Um er að ræða fjögur skipti kl. 11:00 - 14:00 og 15:00 - 17:00 á laugardeginum (1 klst. pása) og kl. 11:00 - 14:00 og 15:00 - 17:00 á sunnudeginum. Samtals 10 klst. námskeið. Verð er 500 kr. Kennari er Birkir Karl Sigurðsson. Skráningarfrestur er til hádegis 24. nóvember, skráning fer fram á netfangið siggi@hunathing.is
readMoreNews

Hlutastarf í félagsmiðstöðinni Órion

Leitað er að starfsmanni í hlutastarf í félagsmiðstöðinni  Órion . Starfið felur í sér umsjón á opnunartímum félagsmiðstöðvarinnar og skipulagningu dagskrár  og utanumhald. Ferðir á vegum SAMFÉS og  skipulagðar ferðir skv. dagskrá Órion. 
readMoreNews

Vetrarveiði á ref

Auglýst er eftir aðilum til að stunda vetrarveiðar á ref.  Áhugasamir skili inn umsóknum þar um inn á skrifstofu Húnaþings vestra. Svæðin verða 6:
readMoreNews

Starf Íþrótta- og tómstundafulltrúa

Húnaþing vestra leitar að áhugasömum og framsæknum einstaklingi til að sinna starfi íþrótta- og tómstundafulltrúa. Starf íþrótta- og tómstundafulltrúa er 80% og er æskilegt að umsækjandi geti hafið störf 2. janúar nk.
readMoreNews

Straumleysi í Miðfirði

Tilkynning frá Svæðisvakt Rarik norðurlandi vestra Straumlaust verður í Miðfirði Húnaþingi vestra fimmtudaginn 12.nóvember frá kl 13:00 til kl 15:00 vegna vinnu við háspennukerfið, sjá myndir.   Beðist er velvirðingar á óþægindum vegna þessa.
readMoreNews

Tónleikar nemenda tónlistarskólans á bókasafninu á degi íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu   Nemendur tónlistarskóla Húnaþings vestra munu halda tónleika á bókasafninu þann 16. nóvember í tilefni af degi íslenskrar tungu. Tónleikarnir byrja kl. 14:30.
readMoreNews

Samkeppni um lógó félagsmiðstöðvarinnar Órion

Lógo samkeppni Ungmennaráð hefur ákveðið að setja af stað lógo samkeppni fyrir  félagsmiðstöðina Órion.
readMoreNews

Tónlistarviðburðir á aðventu í Húnaþingi vestra

  Hér fyrir neðan er listi yfir  tónlistarviðburði sem stefnt er að því að halda í Húnaþingi vestra á aðventunni 2015.
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

261. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn þriðjudaginn 10. nóvember 2015 kl. 15:00 í Ráðhúsinu á Hvammstanga.
readMoreNews