Tilkynningar og fréttir

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki Vegna breyttra reglna um mótframlag er að nýju auglýst eftir umsóknum um styrki til uppbyggingar á ferðamannastöðum. Umsóknarfrestur er til miðnættis 2. febrúar 2016. 
readMoreNews

Styrkir til atvinnumála kvenna

Styrkir til atvinnumála kvenna Fyrir frumkvöðlakonur     Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna vegna ársins 2016 lausa til umsóknar.   Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrðum.
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR   264. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 21. janúar 2016 kl. 15:00 í Ráðhúsinu á Hvammstanga.
readMoreNews

ER STYRKUR Í ÞÉR ?

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningarstarfs og atvinnuþróunar og nýsköpunar. Á árinu 2016 verður ein aðalúthlutun með umsóknarfresti til og með 15. febrúar nk. Umsóknum skal skilað rafrænt á netfangið umsoknir@ssnv.is en umsóknargögn og nánari upplýsingar má finna á ssnv.is
readMoreNews

Skrifstofa Ráðhúss lokuð frá klukkan 14. á morgun

Skrifstofan verður lokuð á morgun, föstudaginn 15.janúnar frá klukkan 14:00 vegna útfarar Ragnheiðar J. Eggertsdóttur.
readMoreNews

Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Við reglulegan álestur á hitaveitumælum kom í ljós mikil almenn heitavatnsnotkun á árinu 2015
readMoreNews

Laust starf safnvarðar á Byggðasafni Húnvetninga og strandamanna.

Húnaþing vestra auglýsir laust til umsóknar starf safnvarðar á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna. Um er að ræða fullt starf. Safnvörður ber ábyrgð á daglegu starfi byggðasafnsins, m.a. safnkennslu, skráningu, miðlun og kynningarmálum.
readMoreNews

Útboð á ræstingu

Útboð á ræstingu Tilboð óskast í ræstingu á húsnæði Grunnskóla Húnaþings vestra samvæmt útboðsgögnum sem birt eru á heimasíðu Húnaþings vestra hunathing.is Tilboðsfrestur er til 12. febrúar 2016 Útboðsgögn má nálgast hér Skólastjóri
readMoreNews

264. fundi sveitarstjórnar FRESTAÐ

264. fundur sveitarstjórnar sem halda átti fimmtudaginn 14. janúar nk. hefur verið frestað um viku. 
readMoreNews

Íþrótta- og tómstundafulltrúi og starfsmaður í Órion

Tanja M. Ennigarð hefur verið ráðin í starf Íþrótta- og tómstundafulltrúa. Tönju þarf vart að kynna fyrir íbúum sveitarfélagsins, hún hefur búið í Húnaþingi vestra síðan 1993 en upphaflega kemur hún frá Vestmanna í Færeyjum.
readMoreNews