Tilkynningar og fréttir

Sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014

Framboðsfrestur til sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra er til kl. 12:00 þann 10. maí 2014. Formaður kjörstjórnar Húnaþings vestra tekur á móti framboðum fram að þeim tíma í Mörk.
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

234. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 13:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Nótan 2014, uppskeruhátíð tónlistarskóla

Nótan 2014

Uppskeruhátíð tónlistarskóla. Svæðistónleikar 2014 Vesturland og Vestfirðir 8.mars í Hjálmakletti Borgarnesi.Kl 13:30. Tónleikar nemenda í grunn-,mið-og framhaldsnámi.   Atriði frá Tónlistarskóla Húnaþings vestra voru eftirfarandi:  
readMoreNews
Nótan 2014, uppskeruhátíð tónlistarskóla

Nótan 2014

Svæðistónleikar Vesturlands og Vestfjarða voru haldnir þann 8.mars s.l. í Hjálmakletti Borgarnesi.Kl 13:30. Á tónleikunum komu fram nemendur í grunn-,mið-og framhaldsnámi. Atriði frá Tónlistarskóla Húnaþings vestra voru eftirfarandi:
readMoreNews
Fulltrúar Borgarbyggðar og Húnaþings vestra

Fundur með fulltrúum Borgarbyggðar

Fulltrúar Borgarbyggðar og Húnaþings vestra ræða sameiginleg hagsmunamál v/ Arnarvatnsheiðar og Tvídægru. Fundur starfshóps sveitarstjórna Borgarbyggðar og Húnaþings vestra um málefni Arnarvatnsheiðar- og Tvídægru var haldinn í Ráðhúsinu á Hvammstanga þann 2. apríl sl. Á fundinum var m.a. fjallað um eftirtalin málefni:
readMoreNews
Frá íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Frá Íþróttamiðstöð

Þann 10. apríl n.k. verður Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra lokuð frá kl. 14:00-19:00, vegna íþróttadags grunnskólanna í Húnavatnssýslum. Íþróttaæfingar  falla einnig niður á þessum tíma. Íþrótta-og tómstundafulltrúi Húnaþings vestra
readMoreNews
Daníel Geir Sigurðsson

Frá Tónlistarskóla Húnaþings vestra.

Daníel Geir Sigurðsson tónlistarkennari við Tónlistarskóla Húnaþings vestra útskrifaðist frá FÍH á rafbassa þann 8. mars sl. Við útskriftina lék með honum hljómsveit valinkunnra tónlistarmanna.  
readMoreNews
Laugarbakkaskóli

LAUGARBAKKASKÓLI

Til sölu ef viðunandi tilboð fæst í allar fasteignir Laugarbakkaskóla í Miðfirði Húnaþingi vestra. Nánar tiltekið er um að ræða skólahús með kennslustofum, heimavist, mötuneyti, íþróttahúsi og íbúðum auk þess einbýlishús og parhús á leigulóð sveitarfélagsins. Heildarflatarmál fasteignanna er tæpir 4000 fermetrar.
readMoreNews

Heilsuátak fyrir ungmenni á aldrinum 16-20 ára

Dagana 27. mars til og með 11. apríl verður ókeypis aðgangur í sundlaugina, þrektækjasalinn og íþróttahúsið milli kl. 7 og 9 virka morgna
readMoreNews

Frá kjörstjórn Húnaþings vestra.

Kjörstjórn Húnaþings vestra kom saman til fundar þann 20. mars sl. í Grunnskóla Húnaþings vestra.
readMoreNews