Tilkynningar og fréttir

Sumarstörf 2014

Starfsfólk óskast til eftirfarandi starfa hjá Húnaþingi vestra sumarið 2014: -Flokkstjórar vinnuskóla -Verkamenn í áhaldahús -í íþórttamiðstöð -við félagslega heimaþjónustu
readMoreNews

Styrkur til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.

Forráðamönnum félaga-og félagasamtaka í Húnaþingi vestra er bent á að samkvæmt “Reglum um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka” sem samþykkt var á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra þann 14. júní 2012  þurfa þau félög og félagasamtök sem óska eftir styrk til greiðslu fasteignaskatts að sækja um á þar til gerðum eyðublöðum.
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

232. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 13. mars 2014 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Til foreldra/forráðamanna nemenda í 10. bekk Grunnskóla Húnaþings vestra

Nú er hafin innritun í framhaldsskóla landsins.  Við viljum með þessu bréfi hvetja ykkur til þess að skoða kosti dreifnáms FNV á Hvammstanga og bjóða ykkur á kynningarfund sem fer fram í dreifnáminu þriðjudaginn 11. mars kl. 17.
readMoreNews

Skýrsla um framtíðarskipan skólamála í Húnaþingi vestra.

Sveitarstjórn Húnaþings vestra barst í dag skýrsla Haraldar Líndal Haraldssonar um framtíðarskipan skólamála í Húnaþingi vestra.
readMoreNews

Íbúafundur

Framtíðarskipan skólamála í Húnaþingi vestra
readMoreNews

Starf við Grunnskóla Húnaþings vestra.

Laust er til umsóknar tímabundið starf stuðningsfulltrúa á unglingastigi við Grunnskóla Húnaþings vestra.  
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

230. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar 2014 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Auglýsing frá leikskóla

Við bjóðum góðan dag alla daga í leikskólum í Húnaþingi vestra   Þetta eru einkunnarorð Dags Leikskólans sem haldin er hátíðlegur fimmtudaginn 6. febrúar í Ásgarði, Garðavegi 7 og leikskólanum á Borðeyri. Skólarnir verða opnir almenningi frá kl. 9 – 11 og 13 – 14 og tökum við fagnandi á móti gestum.   Allir velkomnir – við hlökkum til að sjá þig Nemendur og starfsfólk skólanna
readMoreNews

Tilkynning frá leikskólanum Ásgarði

Tilnefnd til Orðsporsins 2014   Leikskólinn Ásgarður Hvammstanga, Guðrún Lára Magnúsdóttir er tilnefnd fyrir framúrskarandi árangur við þróunarverkefnið Leikur er barna yndi og innleiðingu flæðis í skólastarfi.
readMoreNews