Tilkynningar og fréttir

Frá Tónlistarskólanum

Vorpróf hjá Tónlistarskóla V-Hún verða dagana 22.-26. Apríl. Vortónleikar nemenda verða í vikunni 6.-10. Maí. Og hjá nemendum á Borðeyri 2. Maí á Borðeyri. Nemendur Guðmundar munu halda sína tónleika dagana 13.-14. Maí. Kennsla í Tónlistarskólanum er til 20. Maí nk.
readMoreNews

ÍBÚÐIR TIL LEIGU

Til leigu eru íbúðir á Laugarbakka og Hvammstanga   Íbúð í skólanum á Laugarbakka, um 100 fermetrar.   Íbúð í parhúsi á Laugarbakka, um 90 fermetrar.   Íbúð í parhúsi á Kirkjuvegi, um 100 fermetrar.   Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2013 og umsóknum skal skila skriflega á skrifstofu Húnaþings vestra eða á netfangið siggi@hunathing.is.   100.000 kr. tryggingargjald þarf að greiða fyrirfram ef íbúð er leigð.   Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri.                                                              Sigurður Þór Ágústsson                                                            Skólastjóri Grunnskóla Húnaþings vestra siggi@hunathing.is 862-5466
readMoreNews

Kosningaleiðbeiningar frá Innanríkisráðuneytinu v/ utankjörfundaatkvæðagreiðslu

Innanríkisráðuneytið hefur látið gera myndbönd með leiðbeiningum um framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar á íslensku og ensku.
readMoreNews

Sigurbjartur ráðinn sviðsstjóri

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra þann 14. mars sl. var samþykkt að ráða Sigurbjart Halldórsson í starf sviðsstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs frá og með 18. mars nk.
readMoreNews

Starfsfólk óskast í sumarafleysingar á Sambýlið við Grundartún

Starfið felst í umönnun og stuðningi við fatlað fólk. Um er að ræða lifandi og gefandi starf með áhugaverðu fólki.  Unnið er á vöktum.
readMoreNews

Tilkynning frá hitaveitu Húnaþings vestra

Bilun í Fífusundi. Vegna viðgerða verður lokað fyrir heita vatnið í Fífusundi í dag 13. mars, frá klukkan 13:00 og fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Forstöðumaður tæknideildar.
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

213. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 14. mars 2013 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.    
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

213. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 14. mars 2013 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Sumarstörf 2013

Sumarstörf 2013

Starfsfólk óskast til eftirfarandi starfa hjá Húnaþingi vestra 2013;
readMoreNews

Aðgengi að sorptunnum

Samkvæmt sorphirðudagatali Húnaþings vestra fer fram hirðing á heimilissorpi á Hvammstanga og Laugarbakka, mánudaginn 11. mars og til sveita 18. og 19. mars. Íbúar eru vinsamlega beðnir að moka frá sorptunnum við heimili sín og hafa aðgegni gott, til að þjónustan geti farið fram. Með von um gott samstarf.
readMoreNews