Tilkynningar og fréttir

Samþykkt deiliskipulags fyrir hafnarsvæðið á Hvammstanga

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti 19. maí 2018 deiliskipulag fyrir hafnarsvæðið á Hvammstanga. Tillagan var auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 frá 13. febrúar 2018 til 27. mars 2018. Athugasemdir bárust og hefur þeim, sem gerðu athugasemdir, verið send umsögn sveitarstjór…
readMoreNews

Opin talning atkvæða

Opin talning atkvæða í sveitarstjórnarkosningum verður í Félagsheimilinu Hvammstanga laugardaginn 26. maí nk. kl. 22:30Allir velkomnir!Kjörstjórn
readMoreNews
Sundkeppni sveitarfélaga

Sundkeppni sveitarfélaga

Einn liður í Hreyfiviku UMFÍ er sundkeppni á milli sveitarfélaga.
readMoreNews
Hreyfileikur fyrir alla fjölskylduna

Hreyfileikur fyrir alla fjölskylduna

Nú er tækifærið fyrir alla fjölskylduna að hreyfa sig saman með því að taka þátt í skemmtilegum fjölskylduleik í Hreyfivikunni.
readMoreNews
Hreyfivika UMFÍ 2018

Hreyfivika UMFÍ 2018

Dagskrá fyrir hreyfiviku 28.maí – 3.júní
readMoreNews
Staða sveitarfélagsins góð og í jafnvægi

Staða sveitarfélagsins góð og í jafnvægi

Ársreikningur Húnaþings vestra fyrir árið 2017 var samþykktur í sveitarstjórn laugardaginn 19. maí sl.
readMoreNews
Kennara vantar í leikskóla og grunnskóla.

Kennara vantar í leikskóla og grunnskóla.

Við leikskólann Ásgarð eru lausar stöður leikskólakennara / leiðbeinanda í 100% störf. Ein staða til frambúðar og ein staða tímabundið.Við Grunnskóla Húnaþings vestra eru lausar tvær 80-100% stöður kennara. Annars vegar umsjónarkennara á miðstigi sem einnig kennir á unglingastigi og hins vegar textí…
readMoreNews
Breyting á Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026

Breyting á Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti 26. apríl 2018 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026 samkv. 2. mgr. 36. gr skipulagslaga nr. 123/2010. Í gildandi aðalskipulagi er landnotkun við Víðihlíð merkt sem samfélagsþjónusta, S-11, og stærð þess svæðis er 2 ha.  Í…
readMoreNews

KJÖRSKRÁ

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga þann 26. maí 2018 liggur frammi á opnunartíma skrifstofu Húnaþings vestra, almenningi til sýnis, frá og með 16. maí 2018.
readMoreNews

Auglýsing um framboð til sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra þann 26. maí 2018

Eftirtalin tvö framboð hafa verið úrskurðuð gild af kjörstjórn Húnaþings vestra til sveitarstjórnarkosninga 2018:
readMoreNews