Á Hvammstanga vantar okkur kennara.
Við Grunnskóla Húnaþings vestra vantar kennara í hlutastarf/störf: íslenska á mið- og unglingastigi, umsjónarkennsla á miðstigi og tungumálakennsla. Kennsla hefst 27. ágúst 2018.
FJALLSKILABOÐfyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2018 Laugardaginn 8. september 2018 skulu fara fram göngur og önnur fjallskil í Þverárhreppi hinum forna, svo sem hér segir:TUNGUNA: Leiti 4 menn: 2 frá Elmari Tjörn, 2 frá Baldri Saurbæ og sé Baldur þar gangnastjóri. ÚTFJALLIÐ OFAN VIÐ…
Göngur hefjast á Víðidalstunguheiði mánudaginn 3. september 2018.
Þann dag fari rekstrarmenn gangnahrossa, sem jafnframt eru undanreiðarmenn, af stað frá Hrappsstöðum kl.11:00.
Síðari hluti sumarfrístundar hefst mánudaginn 13. ágúst kl. 10:00. Þriðjudaginn 14. ágúst og fram að skólasetningu verður frístundin opin frá kl. 8:00 - 16:00
Hoppubelgur eða ærslabelgur eins og hann er oft kallaður hefur verið settur upp á Hvammstanga. Nokkrar staðsetningar voru skoðaðar með tilliti til ýmissa þátta s.s. landfræðilegra, aðgengis og nýtingar. Það þótti vert að prófa að koma belgnum fyrir miðsvæðis á Hvammstanga á svæði milli grunn- og lei…
Umhverfisviðurkenningar 2018 - óskað eftir tilnefningum
Umhverfisviðurkenningar 2018Óskað er eftir ábendingum og tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Húnaþings vestra 2018. Hægt er að senda tölvupóst á netfangið; umhverfisstjori@hunathing.is eða með því að hringja á skrifstofu Húnaþings í síma 455-2400, fyrir 12. ágúst nk.Með umhverfisviðurkenningum …
Ferðamálafélag Húnaþings vestra hefur gefið út app sem nefnist „Hunathing“. Appið hefur að geyma allar helstu upplýsingar um Húnaþing vestra og þá þjónustu sem þar er í boði. Tilgangur appsins er að auka jákvæða upplifun ferðamanna á svæðinu sem og að auðvelda þeim sem leiðsegja gestum um svæðið sta…