Tilkynningar og fréttir

Úthlutun Húnasjóðs 2020

Úthlutun Húnasjóðs 2020

Á fundi Byggðarráð Húnaþings vestra þann 10 ágúst sl. fór fram úthlutun námsstyrkja úr Húnasjóði árið 2020. Alls bárust 7 umsóknir og uppfylltu 5 þeirra skilyrði til úthlutunar.
readMoreNews
Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Ákveðið hefur verið að gera tilraun til að opna þrektækjasalinn að nýju frá og með föstudeginum 14. ágúst kl. 07:00. Fyrirkomulagið verður með breyttu sniði vegna krafna Landlæknisembættisins um fjöldatakmarkanir, tveggja metra regluna og sóttvarnir.
readMoreNews
Fjallskilaseðill Hrútfirðinga að austan 2020

Fjallskilaseðill Hrútfirðinga að austan 2020

Á fundi stjórnar Fjallskiladeildar Hrútfirðinga að austan þann 12. ágúst 2020 var samþykkt að í haust verði fjallskil á svæðinu með eftirfarandi hætti,   Með fyrirvara um breytingar vegna Covid - 19 Fyrsta leit fari fram fimmtudaginn 3. og  föstudaginn 4. september og réttað verði að morgni laugarda…
readMoreNews
Gæsaveiði 2020

Gæsaveiði 2020

Fyrirkomulag gæsaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2020: 1.  Veiðimönnum með gilt skotvopnaleyfi og veiðikort útgefið af Veiðistjórnunarsviði Umhverfisstofnunar stendur til boða að kaupa sérstakt veiðileyfi útgefið af Húnaþingi vestra er veitir þeim einum he…
readMoreNews
Fjallskilaseðill í Bæjarhreppi 2020

Fjallskilaseðill í Bæjarhreppi 2020

Laugardaginn 19. september ber að leita fyrstu leit í Bæjarhreppi.Réttað verður sama dag að Hvalsá. Réttarstjóri er Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir og er einnig í annari leit. Ákveðið hefur verið að leita Kvíslarland 1. leit, föstudaginn 18. september.Önnur leit fer fram laugardaginn 3. október. Þá skul…
readMoreNews
Veitustjóri Húnaþings vestra

Veitustjóri Húnaþings vestra

Laust er til umsóknar starf veitustjóra sveitarfélagsins Húnaþings vestra. Leitað er eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf veitustjóra Húnaþings vestra. Starfið tilheyrir umhverfissviði en heyrir beint undir sveitarstjóra. Veitustjóri ber ábyrgð gagnvart sveitarstjóra og sveitarstjórn í öllum störfum sínum og ákvörðunum.
readMoreNews
Fjallskilaseðill Vatnsnesinga haustið 2020

Fjallskilaseðill Vatnsnesinga haustið 2020

Göngur  fari fram laugardaginn 12. september 2020. Þorgrímsstaðadal smali 5 menn undir stjórn Lofts Guðjónssonar á Ásbjarnarstöðum.Í þær göngur leggi til;Loftur Ásbjarnarstöðum 3 menn, Þorbjörg og Óskar Þorgrímsstöðum 2 menn.  Smalað verður norður og réttað á Ásbjarnarstöðum. Útfjallið smali 13 menn…
readMoreNews
FJALLSKILABOÐ  Miðfirðinga haustið 2020.

FJALLSKILABOÐ Miðfirðinga haustið 2020.

Tímanlega fimmtudaginn 3. september n.k. skulu allir leitarmenn vera mættir á fremstu bæjum, tilbúnir að leggja upp á heiðar undir stjórn leitarstjóranna.  Gangnamenn yngri en 16 ára verða ekki teknir gildir sem leitarmenn nema með samþykki viðkomandi leitarstjóra. Í 1. leit skal smala ofan bæði sau…
readMoreNews

Foreldrar og forráðamenn í leik- og grunnskóla

Leikskóli og frístund í grunnskóla opna degi fyrr en áætlað var þar sem námskeiði starfsmanna skólanna um innleiðingu á jákvæðum aga hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna COVID-19. Báðar stofnanir opna kl. 10:00 fimmtudaginn 13. ágúst. Starfsfólk mun undirbúa móttöku nemenda eftir sumarfrí frá…
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026 vegna Hrútatungu,iðnaðarsvæði I-6 og tillaga að deiliskipulagi fyrir nýtt yfirbyggt tengivirki Landsnets.Byggðarráð Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 22. júní 2020 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi Húnaþings ve…
readMoreNews