Tilkynningar og fréttir

Fjallskilaboð Víðdælinga 2020

Fjallskilaboð Víðdælinga 2020

Göngur hefjast á Víðidalstunguheiði mánudaginn 31. Ágúst 2020 Þann dag fara rekstrarmenn gangnahrossa, sem jafnframt eru undanreiðarmenn, af stað frá Hrappsstöðum kl.11:00. Næsta dag verður seinniflokkur keyrður fram og farið verður frá Hrappsstöðum kl.17.Farangur, þar með talin reiðtygi og öll gang…
readMoreNews
Hertar aðgerðir vegna COVID-19

Hertar aðgerðir vegna COVID-19

Í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis sem heilbrigðisráðherra hefur samþykkt, taka gildi hertar aðgerðir vegna COVID-19, frá og með hádegi á morgun 31. júlí. Þessar hertu aðgerðir munu gilda út 13. ágúst n.k.
readMoreNews
COVID 19 - VIRÐUM SAMFÉLAGSSÁTTMÁLANN

COVID 19 - VIRÐUM SAMFÉLAGSSÁTTMÁLANN

Þar sem innanlandssmit hafa verið að greinast á síðustu dögum beina almannavarnir og sóttvarnaryfirvöld því til fólks að vera á varðbergi og minna á að enn er þörf á aðgát.Mælst er til að fólk virði samfélagssáttmálann og fylgi fyrirmælum um sóttvarnir.
readMoreNews
Heitt vatn tekið af Reykjaskóla Hrútafirði, frestun til  fimmtudags 30. júlí 2020

Heitt vatn tekið af Reykjaskóla Hrútafirði, frestun til fimmtudags 30. júlí 2020

Verið er að setja nýjan tank fyrir hitaveitu Reykjaskóla. Fresta þurfti tengingunni og þess vegna þarf að loka fyrir heita vatnið á Reykjaskóla fimmtudaginn 30. júlí. Lokað verður frá morgni og fram eftir degi.
readMoreNews
FJALLSKILABOÐ fyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2020

FJALLSKILABOÐ fyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2020

Laugardaginn 12. september 2020 skulu fara fram göngur og önnur fjallskil í Þverárhreppi hinum forna, svo sem hér segir:TUNGUNA: Leiti 4 menn:                         2 frá Elmari Tjörn, 2 frá Baldri Saurbæ og sé Baldur þar gangnastjóri. ÚTFJALLIÐ OFAN VIÐ BRÚN: Leiti 8 menn:                       2…
readMoreNews
Vegir á Víðidalstungheiði

Vegir á Víðidalstungheiði

Nú er búið að opna alla vegi á Víðidalstunguheiði.
readMoreNews
Tilnefningar óskast til umhverfisviðurkenninga 2020

Tilnefningar óskast til umhverfisviðurkenninga 2020

Óskað er eftir ábendingum og tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Húnaþings vestra 2020.Hægt er að senda tölvupóst á netfangið;  umhverfisstjori@hunathing.is eða með því að hringja á skrifstofu Húnaþings í síma 455-2400, fyrir 20. júlí nk.   Með umhverfisviðurkenningum vill nefndin sem er skipuð …
readMoreNews
Hirða flokkunarstöð fyrir úrgang - Lúgur

Hirða flokkunarstöð fyrir úrgang - Lúgur

Af gefnu tilefni:Lúgur fyrir endurvinnsluefni á girðingu Hirðu hafa verið opnaðar aftur með breyttu sniði. Núna má setja allt plast saman í sömu lúguna og ný lúga hefur verið opnuð fyrir minniháttar raftæki t.d brauðristar, hárblásara, tölvur, síma og fl.Lúga fyrir almennt heimilissorp hefur verið l…
readMoreNews
Eldur í Húnaþingi 2020

Eldur í Húnaþingi 2020

Eldur í Húnaþingi á sér nú stað í 18. sinn og verður hátíðin haldin á dögunum 22. - 26. júlí. Markmið hátíðarinnar er að leiða fólk á öllum aldri saman og stuðla að samfélagslegri þátttöku. Margt er í boði og við hvetjum sem flesta að taka þátt.
readMoreNews
53 ára afmæli Byggðasafns

53 ára afmæli Byggðasafns

Í dag fagnar safnið 53 ára afmæli og af því tilefni eru allir boðnir velkomnir án aðgangseyris.
readMoreNews