Tilkynningar og fréttir

Vilt þú æfa sund?

Vilt þú æfa sund?

Í reglugerð heilbrigðisráðherra og embætti landlæknis um takmörkun á samkomum vegna farsóttar í maí kemur fram að heimilt er að bjóða upp á skipulagðar sundæfingar fyrir fullorðna með fjöldatakmörkun upp á sjö einstaklinga í einu. Af þessu tilefni er verið að kanna hvort áhugi er fyrir sundæfingum út maí mánuð.
readMoreNews

Hitaveita Húnaþings vestra

Við viljum minna á að Hitaveita Húnaþings vestra hefur hætt útprentun hitaveitureikninga. Hægt er að nálgast reikningana með því að fara inná Íbúagátt á heimasíðu sveitarfélagsins.
readMoreNews
Auglýsing um starf umsjónarmanns frístundar við Grunnskóla Húnaþings vestra.

Auglýsing um starf umsjónarmanns frístundar við Grunnskóla Húnaþings vestra.

Við Grunnskóla Húnaþings vestra er laust 100% framtíðarstarf umsjónarmanns frístundar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf þann 12. ágúst 2020 eða fyrr. Starfið er 50% starf umsjónarmanns og 50% stuðningur/gæsla. Möguleiki er að skipta starfinu upp í tvö 50% störf. Við leitum að einstaklingi með:…
readMoreNews
Tilkynning frá skrifstofu sýslumannsins á Norðurlandi vestra

Tilkynning frá skrifstofu sýslumannsins á Norðurlandi vestra

Í varúðarskyni vegna Covid-19 faraldurs sem herjað hefur á landið fellur niður fyrirhuguð ferð fulltrúa sýslumanns til Hvammstanga þriðjudaginn 5. maí nk.  Þjónustuþegum er bent á að beina erindum sínum rafrænt á netfang embættisins, nordurlandvestra@syslumenn.is eða hafa samband við aðalskrifstofu …
readMoreNews
Opnun tilboða í uppsteypu viðbyggingar Grunnskóla Húnaþings vestra

Opnun tilboða í uppsteypu viðbyggingar Grunnskóla Húnaþings vestra

Föstudaginn 24. apríl 2020 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið  "Útboð uppsteypa, Kirkjuvegur 1 Hvammstanga Viðbygging Grunnskóla" í Félagsheimilinu á Hvammstanga.  Eftirfarandi tilboð bárust :   Nöfn bjóðenda                                        Tilboðsupphæð (kr. m/vsk)   Aðalból bygggi…
readMoreNews
Dagur umhverfisins laugardaginn 25. apríl 2020 - Stóri plokkdagurinn

Dagur umhverfisins laugardaginn 25. apríl 2020 - Stóri plokkdagurinn

Stóri plokkdagurinn verður haldin á Degi umhverfisins 25. apríl næstkomandiAð plokka gefur fólki tækifæri á að sameina útiveru og hreyfingu sem og að sýna umhverfinu og samfélaginu kærleik í verki. Það er tilvalið í samkomubanni þar sem auðvelt er að virða tveggja metra regluna.  Að plokka fegrar um…
readMoreNews
Auglýst er skipulagslýsing fyrir lóð undir tengivirki Landsnets í Hrútafirði

Auglýst er skipulagslýsing fyrir lóð undir tengivirki Landsnets í Hrútafirði

Auglýst er skipulagslýsing fyrir lóð undir tengivirki Landsnets í Hrútafirði  Ákveðið hefur verið að vinna nýtt deiliskipulag og breyta gildandi aðalskipulagi fyrir iðnaðar- og athafnalóðina Hrútatunga lóð, lnr. 180672.  Fyrirhugað er að endurnýja núverandi útivirki með nýju innivirki þess í stað.  …
readMoreNews
Gleðilegt sumar!

Gleðilegt sumar!

Nú er vetur úr bæ,rann í sefgrænan sæog þar sefur í djúpinu væra;en sumarið blíttkemur fagurt og fríttmeður fjörgjafarljósinu skæra.   Nú kveðjum við veturinn ekki með söknuði þó, en reynslunni ríkari.  Um leið og við fögnum sumarkomu fögnum við þeim árangri sem við höfum náð í baráttu við veiruna s…
readMoreNews
Akaúthlutun styrkja á sviði menningarstarfs og skapandi greina

Akaúthlutun styrkja á sviði menningarstarfs og skapandi greina

Opnað verður fyrir umsóknir um aukaúthlutun styrkja á sviði menningarstarfs og skapandi greina á næstu dögum
readMoreNews
Fasteignagjöld

Fasteignagjöld

Nú eiga kröfur vegna fasteignagjalda að hafa myndast inná heimabanka einstaklinga og fyrirtækja.
readMoreNews