Tilkynningar og fréttir

Dagskrá Félagsmiðstöð 60+

Dagskrá Félagsmiðstöð 60+

Félagsmiðstöðin 60+ er opin alla miðvikudaga í sumar kl. 14-16 í dreifnámsaðstöðu í Félagsheimilinu á Hvammstanga, nema annað sé tekið fram. Boðið er upp á kaffi og kleinur/kex, spjall, spil, smá gönguferð eða leiðsögn.
readMoreNews

Heitt vatn tekið af Garðavegi og nágreni á Hvammstanga, fimmtudaginn 9. júlí 2020 kl. 13.

Verið er að endurnýja hitaveitulagnir á Garðavegi og nágreni. Þess vegna þarf að loka fyrir heita vatnið á Garðavegi, Ásbraut og efsta hluta Brekkugötu fimmtudaginn 9. júlí. Lokað verður frá kl. 13 og fram eftir degi.
readMoreNews

Starf ráðgjafa í málefnum fatlaðs fólks

Upphaf starfs:                  1. september 2020 eða eftir samkomulagi.Starfshlutfall:                    25% starfshlutfall.Starfsstöð:                         HvammstangiStarfsheiti:                         Ráðgjafi í málefnum fatlaðs fólksLýsing á starfinu:            Næsti yfirmaður er félagsmá…
readMoreNews
Nýr sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Nýr sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Elín Jóna Rósinberg hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs Húnaþings vestra.
readMoreNews
Vöfflukaffi í félagsmiðstöð

Félagsmiðstöð 60+ opnuð

Félagsmiðstöð 60+ opnuð
readMoreNews

Laugarbakki, ný dæla í borholu

Verið er að setja nýja dælu í borholu LB-02 á Laugarbakka
readMoreNews
Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsfólks Íþróttamiðstöðvar mánudaginn 29. júní nk. verður lokað í sundlaug frá klukkan 8:00-12:00. Opið verður í potta og líkamsrækt. Íþrótta- og tómstundafulltrúi.
readMoreNews
Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestraSamkv. sorphirðudagatali er áætlað að söfnunin fari fram vikuna 29. júní – 3. júlí nk. Þeir bændur sem vilja láta taka hjá sér rúlluplast vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is,  sem fyr…
readMoreNews
Félagsmiðstöð í sumar fyrir íbúa 60 ára og eldri

Félagsmiðstöð í sumar fyrir íbúa 60 ára og eldri

Í sumar býður Húnaþing vestra upp á félagsmiðstöð fyrir íbúa 60 ára og eldri.   Staðsetning verður í Félagsheimilinu á Hvammstanga, neðri hæð, þar sem dreifnámið er. Fyrirhugað er að hafa opið 1-2x í viku. Boðið verður upp á kaffi, spjall, ráðgjöf, örnámskeið eða gönguhóp. Áhersla verður á námskeið …
readMoreNews
Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Lausar stöður í leikskólanum ÁsgarðiLeikskólakennarar - leiðbeinendurVið leikskólann Ásgarð eru lausar stöður Ein 100% staða deildastjóra á miðstig leikskólakennari/leiðbeinenda. Þrjár 100% stöður leikskólakennara/leiðbeinenda. Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum með góða íslen…
readMoreNews