Tilkynningar og fréttir

Af gefnu tilefni

Borið hefur á því að hundaeigendur hirði ekki upp eftir hunda sína þegar þeir gera stykki sín á útivistarsvæðinu í Kirkjuhvammi og gönguleiðum sem þar eru. Hundaskítur getur borið smit á milli hunda og er afar óþrifalegur og hvimleiður fyrir íbúa og gesti sveitarfélagsins. Því hvetjum við hundaeigendur til hirða upp eftir hunda sína á útvistarsvæðinu Kirkjuhvammi og hvar sem er á opnum svæðum sveitarfélagsins.   Framkvæmda- og umhverfissvið
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

229. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 16. janúar 2014 kl. 13:00 í fundarsal Ráðhússins
readMoreNews

Þú getur líka!

Forvarnna- og fræðslusjóðurinn ÞÚ GETUR starfar að eflingu geðheilbrigðis með þrjú markmið í huga :   Að styrkja þá sem hafa átt við geðræn veikindi að stríða til náms með námsstyrkjum sem veittir eru í samræaði við meðferðaraðila. Að draga úr fordómum með því að stuðla að aukinni og vandaðri fræðslu og umræðu um geðheilbrigði og geðsjúkdóma. Að hvetja til aukinnar sérhæfingar í geðheilbrigðisþjónustunni.
readMoreNews

Húsaleigubætur 2014

Sækja þarf um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og því þurfa allir sem telja sig eiga rétt á húsaleigubótum að sækja um húsaleigubætur fyrir 2014. Umsóknareyðublað er hægt að finna hér eða í Ráðhúsinu að Hvammstangabraut 5. 
readMoreNews

Hátíðarkveðja

Óskum starfsfólki og íbúum Húnaþings vestra gleðilegra jóla
readMoreNews

Auglýsing frá Húnaþingi vestra

Sveitarstjórn Húnaþings hefur samþykkt að leita eftiráhugasömum aðilum til að annast framleiðslu og þjónustu skólamáltíða (hádegisverðar) fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga og Laugabakka frá og með haustinu 2014 og að reka veitingastað á heilsársgrundvelli á Hvammstanga.
readMoreNews

Jólatónleikar Tónlistarskólans

Jólatónleikar Tónlistarskólans verða skv. eftirfarandi: 9. desember 2013 kl. 17:00 og 18:30 í Félagsheimilinu Ásbyrgi 12. desember kl. 15:00 í Grunn- og leikskólanum á Borðeyri. 19. desember kl. 17:00 í Grunnskólanum á Hvammstanga  (Nemendur Guðmundar Hólmars).  
readMoreNews

Akstursstyrkir

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna/unglinga á íþróttaæfingar og í tónlistarskóla árið 2013, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem fyrst. 
readMoreNews

Hundahreinsun

Alla hunda á Hvammstanga og Laugarbakka ber að koma með til hundahreinsunar í Áhaldahús Húnaþings vestra Búlandi 3, Hvammstanga mánudaginn 16. desember 2013 milli klukkan 16:00-18:00. Sveitarstjóri Húnaþings vestra.  
readMoreNews

Akstursstyrkir vegna leikskólabarna.

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna til vistunar í leikskóla tímabilið ágúst til desember árið 2013, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem fyrst
readMoreNews