Tilkynningar og fréttir

Íbúð til leigu

Til leigu er íbúð í skólanum á Laugarbakka Kennaraíbúð 1, um 100 fermetra, 4 herbergja íbúð í skólanum á Laugarbakka.     Umsóknarfrestur er til 30. ágúst 2013 og umsóknum skal skila skriflega á skrifstofu Húnaþings vestra eða á netfangið siggi@hunathing.is.
readMoreNews

Fjallskilaboð og gangnaseðlar 2013

Hér má finna fjallskilaboð og gangnaseðla fyrir haustið 2013
readMoreNews

Tilkynning frá Ráðhúsi

  Tilkynning frá Ráðhúsi Dr. Björg Bjarnadóttir sálfræðingur , er tekin til starfa hjá Húnaþingi vestra og bjóðum við hana hjartanlega velkomna. Starf Bjargar er tvískipt, annarsvegar til stuðnings skólunum fyrir hádegi með viðveru að mestu á Laugarbakka.  Björg vinnur í ráðhúsi  eftir hádegi.
readMoreNews

Tilkynning frá íþróttamiðstöð

Sundlaugin verður opin mánudaginn 5. ágúst frá kl. 10 - 18. Starfsfólk íþróttamiðstöðvar
readMoreNews

Búfjárhald í þéttbýli í Húnaþingi vestra

Þann 4. júlí 2013 tók í gildi ný samþykkt um búfjárhald í Húnaþingi vestra.  2. gr. samþykktarinnar hljóðar svo „ Með búfjárhaldi samkvæmt samþykkt þessari er átt við nautgripa-, hrossa-, sauðfjár-, svína-, kanínu-, loðdýra-, geita- og alifuglahald, sbr. 2. gr. laga um búfjárhald o.fl., nr. 103/2002, með síðari breytingum.
readMoreNews

Dreifnám-akstursstyrkir.

Umsóknum um styrki vegna aksturs í dreifnám í Húnaþingi vestra á vorönn árið 2013, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem fyrst.  Sækja þarf um á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu sveitarfélagsins, einnig er hægt að nálgast þau á heimasíðunni www.hunathing.is undir liðnum eyðublöð.
readMoreNews

Akstursstyrkir vegna leikskólabarna.

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna til vistunar í leikskóla tímabilið janúar-júní árið 2013, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem fyrst.  Sækja þarf um á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu sveitarfélagsins, einnig er hægt að nálgast þau á heimasíðunni www.hunathing.is undir liðnum eyðublöð
readMoreNews

Deiliskipulag á lóð Grettisbóls við Laugarbakka

Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra þann 15. júli 2013 var samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Grettisból við Laugarbakka í Miðfirði, Húnaþingi vestra. Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með lýst eftir athugasemdum við skipulagstillöguna.
readMoreNews

Tilkynning vegna útboðs

Engar fyrirspurnir hafa borist vegna útboðs á skólaakstri um Vatnsnes. Sjá hér. Útboð – Skólaakstur Húnaþing vestra óskar eftir tilboðum í skólaakstur fyrir skólaárin 2013/2014 og 2014/2015.
readMoreNews

Húnasjóður

Húnasjóð stofnuðu hjónin Ásgeir Magnússon og Unnur Ásmundsdóttir til þess að minnast starfs Alþýðuskóla Húnvetninga, sem Ásgeir stofnaði og rak á Hvammstanga árin 1913-1920. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að endurmenntun og fagmenntun í Húnaþingi vestra.
readMoreNews