Svæðistónleikar Vesturlands og Vestfjarða voru haldnir þann 8.mars s.l. í Hjálmakletti Borgarnesi.Kl 13:30.
Á tónleikunum komu fram nemendur í grunn-,mið-og framhaldsnámi.
Atriði frá Tónlistarskóla Húnaþings vestra voru eftirfarandi:
Fulltrúar Borgarbyggðar og Húnaþings vestra ræða sameiginleg hagsmunamál v/ Arnarvatnsheiðar og Tvídægru.
Fundur starfshóps sveitarstjórna Borgarbyggðar og Húnaþings vestra um málefni Arnarvatnsheiðar- og Tvídægru var haldinn í Ráðhúsinu á Hvammstanga þann 2. apríl sl.
Á fundinum var m.a. fjallað um eftirtalin málefni:
Þann 10. apríl n.k. verður Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra lokuð frá kl. 14:00-19:00, vegna íþróttadags grunnskólanna í Húnavatnssýslum.
Íþróttaæfingar falla einnig niður á þessum tíma.
Íþrótta-og tómstundafulltrúi Húnaþings vestra
Daníel Geir Sigurðsson tónlistarkennari við Tónlistarskóla Húnaþings vestra útskrifaðist frá FÍH á rafbassa þann 8. mars sl. Við útskriftina lék með honum hljómsveit valinkunnra tónlistarmanna.
Til sölu ef viðunandi tilboð fæst í allar fasteignir Laugarbakkaskóla í Miðfirði Húnaþingi vestra. Nánar tiltekið er um að ræða skólahús með kennslustofum, heimavist, mötuneyti, íþróttahúsi og íbúðum auk þess einbýlishús og parhús á leigulóð sveitarfélagsins. Heildarflatarmál fasteignanna er tæpir 4000 fermetrar.
Starfsfólk óskast til eftirfarandi starfa hjá Húnaþingi vestra sumarið 2014:
-Flokkstjórar vinnuskóla
-Verkamenn í áhaldahús
-í íþórttamiðstöð
-við félagslega heimaþjónustu
Styrkur til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.
Forráðamönnum félaga-og félagasamtaka í Húnaþingi vestra er bent á að samkvæmt “Reglum um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka” sem samþykkt var á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra þann 14. júní 2012 þurfa þau félög og félagasamtök sem óska eftir styrk til greiðslu fasteignaskatts að sækja um á þar til gerðum eyðublöðum.