Húsaleigubætur fyrir námsmenn
Námsmenn í framhaldsskólim og háskólum eru minntir á að sækja um húsaleigubætur fyrir haustönn 2014! Umsókn þarf að berast sem fyrst en fylgigögn verða að hafa borist innan tveggja mánaða.
01.09.2014
Frétt