Tilkynningar og fréttir

Húsaleigubætur fyrir námsmenn

Námsmenn í framhaldsskólim og háskólum eru minntir á að sækja um húsaleigubætur fyrir haustönn 2014!  Umsókn þarf að berast sem fyrst en fylgigögn verða að hafa borist innan tveggja mánaða.
readMoreNews
Vetraropnun í íþróttamiðstöð

Vetraropnun í íþróttamiðstöð

hefst í dag 1. september og verður sem hér segir:
readMoreNews

Fjallskilaseðill Vatnsnesinga 2014

Göngur fari fram laugardaginn 13. september frekari upplýsingar HÉR
readMoreNews

Fjallskilaseðill Vesturhóps/Þverárhrepps hins forna 2014

Göngur fari fram laugardaginn 13. septmeber frekari upplýsingar HÉR
readMoreNews

Tilkynning frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Vegna viðgerða  í dælustöð hitaveitunnar á Laugarbakka verður  lokað fyrir heitavatnið til  Hvammstanga og  Laugarbakka frá kl. 8:00 þriðjudaginn 2. sept. nk. og fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hitaveita Húnaþings vestra.
readMoreNews

Skólasetning

Skólasetning Grunnskóla Húnaþings vestra verður í dag þriðjudaginn 26.08.2014 í íþróttamiðstöð á Hvammstanga kl. 15:00. Allir velkomnir. Skólastjóri.
readMoreNews

Úthlutun styrkja úr Húnasjóði árið 2014

Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra þann 11. ágúst  s.l. var fjallað um umsóknir um styrki úr Húnasjóði. Samþykkt var að styrkja eftirtalda:
readMoreNews

Framkvæmdarstjóri Elds í Húnaþingi 2015

Óskað er eftir að ráða í stöðu framkvæmdarstjóra unglistahátíðarinnar "Eldur í Húnaþingi"  fyrir árið 2015.
readMoreNews

Vantar íbúðir til leigu

Húnaþing vestra óskar eftir íbúðarhúsnæði til leigu fyrir starfsmenn sína.
readMoreNews

Tilkynning frá grunnskóla Húnaþing vestra

Ágætu foreldrar   Skólastjórn í leik- og grunnskólanum á Borðeyri er nú sameiginleg með Grunnskóla Húnaþings vestra og Leikskólanum Ásgarði
readMoreNews