Tilkynningar og fréttir

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

246. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 27. nóvember 2014 kl. 10:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Sorphirða í þéttbýli - breytt dagssetning.

Sunnudaginn 23. nóvember mun sorphirða í þéttbýli fara fram, degi fyrr en kemur fram á sorphirðudagatali.
readMoreNews

Tilkynningar um breytingar á lögheimili

Vakin er athygli á að tilkynningar um breytingar á lögheimili þurfa að berast Þjóðskrá Íslands eigi síðar en fimmtudaginn 11. desember svo tryggt sé að einstaklingar séu rétt skráðir í íbúaskrá miðað við 1. desember þessa árs.
readMoreNews

Nýr lánaflokkur hjá Byggðarstofnun - Stuðningur við fyrirtækjarekstur kvenna

Margt bendir til þess að ein helsta ástæða fólksfækkunar í brothættum byggðum liggi í einhæfu atvinnulífi og skorti á atvinnutækifærum við hæfi vel menntaðs fólks af báðum kynjum.  Enginn vafi er á því að mati Byggðastofnunar að jafnréttismál í víðu samhengi eru meðal allra brýnustu byggðamála. Það er því eitt af markmiðum Byggðastofnunar að fjölga konum sem eru í viðskiptum við stofnunina.  Á fundi stjórnar Byggðastofnunar 14. nóvember síðastliðinn var samþykkt að setja á laggirnar sérstakan lánaflokk fyrir fyrirtækjarekstur kvenna á starfssvæði stofnunarinnar í von um að með því geti stofnunin ýtt undir fjölbreyttari atvinnutækifæri fyrir konur í byggðum landsins. Til verkefnisins verður varið allt að 200 mkr.  Ákvörðun þessi byggir á heimild í 7. tl. 2. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stöðu kvenna og karla.
readMoreNews

Byggðakvóti 2014

Auglýsing vegna útlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2014/2015
readMoreNews

Tilkynning frá hitaveitu Húnaþings vestra

Vegna bilunar í dreifikerfi hitaveitunnar á Hvammstanga verður  heitavatnslaust  við Höfðabraut norðan Brekkugötu og Lækjargötu neðan Hvammstangabrautar frá kl.10:00 á morgunn laugardaginn 15 nóv. fram eftir degi eða þar til viðgerð líkur. Hitaveita Húnaþings vestra
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

245. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn miðvikudaginn 12. nóvember 2014 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá:    
readMoreNews

Laus staða framkvæmdastjóra SSNV á Hvammstanga

Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) auglýsa eftir framkvæmdastjóra á Hvammstanga. Sjá auglýsingu hér fyrir neðan.
readMoreNews

Laugarbakkaskóli fær nýtt hlutverk

Félag í forsvari hjónanna Tómasar Kristjánssonar og Sigrúnar Guðmundsdóttur hefur fest kaup á Laugarbakkaskóla í Miðfirði af Húnaþingi vestra.
readMoreNews
Starfskraft vantar í ræstingar í Grunnskóla Húnaþings vestra

Starfskraft vantar í ræstingar í Grunnskóla Húnaþings vestra

Starfskraft vantar í ræstingar í Grunnskóla Húnaþings vestra
readMoreNews