Tilkynningar og fréttir

Til foreldra/forráðamanna nemenda í 10. bekk Grunnskóla Húnaþings vestra

Nú er hafin innritun í framhaldsskóla landsins.  Við viljum með þessu bréfi hvetja ykkur til þess að skoða kosti dreifnáms FNV á Hvammstanga og bjóða ykkur á kynningarfund sem fer fram í dreifnáminu þriðjudaginn 11. mars kl. 17.
readMoreNews

Skýrsla um framtíðarskipan skólamála í Húnaþingi vestra.

Sveitarstjórn Húnaþings vestra barst í dag skýrsla Haraldar Líndal Haraldssonar um framtíðarskipan skólamála í Húnaþingi vestra.
readMoreNews

Íbúafundur

Framtíðarskipan skólamála í Húnaþingi vestra
readMoreNews

Starf við Grunnskóla Húnaþings vestra.

Laust er til umsóknar tímabundið starf stuðningsfulltrúa á unglingastigi við Grunnskóla Húnaþings vestra.  
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

230. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar 2014 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Auglýsing frá leikskóla

Við bjóðum góðan dag alla daga í leikskólum í Húnaþingi vestra   Þetta eru einkunnarorð Dags Leikskólans sem haldin er hátíðlegur fimmtudaginn 6. febrúar í Ásgarði, Garðavegi 7 og leikskólanum á Borðeyri. Skólarnir verða opnir almenningi frá kl. 9 – 11 og 13 – 14 og tökum við fagnandi á móti gestum.   Allir velkomnir – við hlökkum til að sjá þig Nemendur og starfsfólk skólanna
readMoreNews

Tilkynning frá leikskólanum Ásgarði

Tilnefnd til Orðsporsins 2014   Leikskólinn Ásgarður Hvammstanga, Guðrún Lára Magnúsdóttir er tilnefnd fyrir framúrskarandi árangur við þróunarverkefnið Leikur er barna yndi og innleiðingu flæðis í skólastarfi.
readMoreNews

Fréttatilkynning vegna stofnunar nýs byggðasamlags um þjónustu við fatlað fólk á vestanverðu Norðurlandi.

Á stofnfundi nýs byggðarsamlags sem haldin var í dag 29.janúar 2014 á Sauðárkróki, undirrituðu fulltrúar níu sveitarfélaga samþykktir nýs byggðarsamlags sem fengið hefur nafnið Rætur bs. Tilgangur  samlagsins er að fara með málefni fatlaðs fólks á vestanverðu Norðurlandi.  Aðildarsveitarfélög byggðasamlagsins eru; Akrahreppur, Blönduósbær, Dalvíkurbyggð, Fjallabyggð, Húnavatnshreppur, Húnaþing vestra, Skagabyggð, Sveitarfélagið Skagafjörður og Sveitarfélagið Skagaströnd.
readMoreNews

Álagning fasteignagjalda 2014

Álagningu fasteignagjalda  í Húnaþingi vestra árið 2014 er nú lokið. Álagningarseðlar hafa verið sendir til fasteignaeigenda sem eru 67 ár og eldri og til fyrirtækja.
readMoreNews

Söngvarakeppni Húnaþings vestra

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldinn föstudaginn 17. janúar í Félagsheimilinu Hvammstanga. Húsið opnar kl. 20:00, keppni hefst kl. 20:30. 10. bekkur með sjoppu. Aðgangseyrir er 1500 kr. - enginn posi.
readMoreNews