Tilkynningar og fréttir

Eldur í Húnaþingi 2016

Eldur í Húnaþingi er bæjarhátíð í Húnaþingi vestra sem var fyrst haldin árið 2003 og hefur síðan þá verið árlegur viðburður. Í ár, 2016, verður hátíðin haldin dagana 20.-24. júlí.  
readMoreNews

Akstursstyrkir vegna leikskólabarna.

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna til vistunar í leikskóla tímabilið janúar til júní árið 2016, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga.
readMoreNews

Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra

Áætlað er að söfnun á rúlluplasti fari fram um miðjan ágúst. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þessa þjónustu vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400 eða með því að senda tölvupóst á netfangið: skrifstofa@hunathing.is,  fyrir 4. ágúst nk. Nánari dagssetningar á söfnuninni verða auglýstar þegar nær dregur.
readMoreNews

Eldur í Húnaþingi 2016

Eldur í Húnaþingi er bæjarhátíð í Húnaþingi vestra sem var fyrst haldin árið 2003 og hefur síðan þá verið árlegur viðburður. Í ár, 2016, verður hátíðin haldin dagana 20.-24. júlí.
readMoreNews

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni

Sundlaugin lokar kl. 19:00 fimmtudaginn 21.júli vegna sundlaugarfjörs fyrir unglinga, sem er dagskrárliður á unglistarháðtiðinni "Eldur í Húnaþingi" Íþrótta-og tómstundarfulltrúi
readMoreNews

Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra

Húnaþing vestra auglýsir hér með eftir umsóknum um úthlutun styrkja úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra.    Markmið Atvinnu- og nýsköpunarsjóðs Húnaþings vestra er að hvetja til jákvæðrar umræðu og verkefna á sviði atvinnuþróunar í sveitarfélaginu.  Sjóðnum er ætlað að styðja við frumkvæði íbúa og hvetja til samstarfs og nýsköpunar í sveitarfélaginu.  
readMoreNews

Frá Grunnskóla Húnaþings vestra. Frístundastarf

Frístundastarfið hefst á ný eftir sumarfrí kl. 8:00 þriðjudaginn 19. júlí. Ef breytingar eru á fyrri skráningum er gott að fá upplýsingar um það í tölvupósti. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, grunnskoli@hunathing.is eða í síma 862-5466. Sigurður Þór Ágústsson skólastjóri
readMoreNews

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga

Mánudaginn 4. júlí næstkomandi verður sundlaugin lokuð frá klukkan 8-12 vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsfólks Athugið að opið verður í þrektækjasal og potta samkvæmt venjulegum opnunartíma   Íþrótta-og tómstundarfulltrúi
readMoreNews

Upprekstur í Kirkjuhvamm

Þeir íbúar sem lögheimili eiga í fyrrum Hvammstangahreppi og hyggjast nýta sér heimild til upprekstrar búfjár í Kirkjuhvamm skulu tilkynna það skriflega til skrifstofu Húnaþings vestra að Hvammstangabraut 5 á Hvammstanga eða á netfangið skrifstofa@hunathing.is
readMoreNews

Húnasjóður

Skriflegar umsóknir um styrk vegna ársins 2016 ásamt lýsingu á námi skulu berast skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5 á Hvammstanga á þar til gerðum eyðublöðum í síðasta lagi 12. júlí n.k. Umsóknareyðublöð má nálgast á skrifstofu sveitarfélagsins eða á heimasíðunni  www.hunathing.is   undir liðnum eyðublöð.
readMoreNews