Tilkynningar og fréttir

Rjúpnaveiði 2017

Rjúpnaveiði 2017

Fyrirkomulag rjúpnaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2017:
readMoreNews
Íþróttahúsið opnar 9. október

Íþróttahúsið opnar 9. október

Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á lagningu nýs gólfefnis í Íþróttamiðstöð Húnaþings vesta. Nýja gólfefnið er fjaðrandi parketgólf og ekki hægt að segja annað en gólfið líti vel út og mun vonandi nýtast iðkendum vel
readMoreNews

Varðandi frístundakort 2017

Varðandi frístundakort 2017 viljum við benda þeim foreldrum/forráðamönnum sem eiga eftir að nýta frístundakort 2017 og vilja nýta kortið sem innborgun á tónlistarskólagjöld á að senda tölvupóst þess efnis á netfangið skrifstofa@hunathing.is  Reglur um notkun frístundakortanna er að finna inn á heima…
readMoreNews
Deiliskipulag fyrir hafnarsvæðið á Hvammstanga

Deiliskipulag fyrir hafnarsvæðið á Hvammstanga

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti þann 11. apríl 2017 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir hafnarsvæðið Hvammstanga skv. 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var auglýst frá 2. maí til 14. júní 2017. Sveitarstjórn samþykkti að tillaga að deiliskipulagi verði endurauglýst
readMoreNews
Vinna við vatnstank á Borðeyri 9.-13. október næstkomandi

Vinna við vatnstank á Borðeyri 9.-13. október næstkomandi

Ágætu íbúar á Borðeyri, vegna vinnu við vatnstank má búast við truflunum á kalda vatninu og biðjum við íbúa að sjóða vatnið á meðan á endurbótum stendur.
readMoreNews
Tímatafla fyrir Íþróttahús haust/vetur 2017

Tímatafla fyrir Íþróttahús haust/vetur 2017

Hér má sjá æfingatöflu frá Íþróttamiðstöð haust/vetur 2017Auglýst verður seinna í vikunni hvenær skipulagðar æfingar hefjast samkvæmt tímatöflu. Íþrótta-og tómstundafulltrúi
readMoreNews