Tilkynningar og fréttir

Nýr sviðsstjóri veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs

Nýr sviðsstjóri veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs

Lúðvík Friðrik Ægisson vélstjóri og með BSc í véla- og orkutæknifræði hefur verið ráðinn sem nýr sviðsstjóri veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs Húnaþings vestra.  Lúðvík starfaði áður sem tækni- og vélfræðingur hjá Hamar vélsmiðju.  Starf sviðsstjóra felst í að fara fyrir framkvæmda-, umhverfis- …
readMoreNews