Tilkynningar og fréttir

Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

342. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 16. september kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Af gefnu tilefni - Vegna tínslu fjallagrasa í landi sveitarfélagsins í atvinnuskyni.

Af gefnu tilefni - Vegna tínslu fjallagrasa í landi sveitarfélagsins í atvinnuskyni.

Skv. 27. gr. laga nr. 60/2013 er tínsla berja, sveppa, fjallagrasa, jurta, skeldýra og fjörugróðurs í eignarlandi háð leyfi landeiganda eða rétthafa lands. Þó er mönnum heimilt að tína til neyslu á vettvangi.    
readMoreNews
Námskeið á vegum Farskólans haustönn 2021

Námskeið á vegum Farskólans haustönn 2021

Einstaklega fjölbreytt og skemmtileg flóra stéttarfélaganámskeiða á döfinni í haust! Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar bjóða félagsmönnum sínum á námskeið eins og þau hafa gert undanfarin ár. Námskeiðin eru eins og áður öllum opin og hvetjum við all…
readMoreNews
Styrkumsóknir vegna ársins 2022

Styrkumsóknir vegna ársins 2022

Sveitarstjórn Húnaþings vestra vinnur nú að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2022. Félagasamtökum og einstaklingum í Húnaþingi vestra er hyggjast sækja um styrki frá sveitarfélaginu til einstakra verkefna á næsta ári er bent á að fylla út þar til gert eyðublað. Athugið að skila skal inn umsóknum eigi síðar en föstudaginn 10. september 2021.
readMoreNews
Auglýsing um kjörfund vegna kjörs til Alþingis laugardaginn 25. september 2021

Auglýsing um kjörfund vegna kjörs til Alþingis laugardaginn 25. september 2021

Auglýsing um kjörfund vegna kjörs til Alþingis laugardaginn 25. september 2021 Kjörstaður í Húnaþingi vestra verður í Félagsheimilinu Hvammstanga. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og honum lýkur kl. 22:00. Gengið er inn um aðaldyr. Skylt er að framvísa skilríkjum sé þess óskað. Utankjörfundaratkvæðagre…
readMoreNews
Viðhald girðinga meðfram vegum - tilkynna.

Viðhald girðinga meðfram vegum - tilkynna.

Landeigendur eru minntir á að tilkynna til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400 eða á netfangið skrifstofa@hunathing.is þegar viðhaldi girðinga með stofn- og tengivegum er lokið sbr. reglugerðum nr. 930/2012 og breytingareglugerð 825/2017.   Eftir 1. október nk. munu fulltrúar frá Vegag…
readMoreNews
Kjörskrá vegna alþingiskosninga

Kjörskrá vegna alþingiskosninga

Kjörskrá vegna alþingiskosninga þann 25. september nk. liggur frammi á skrifstofu Húnaþings vestra á opnunartíma skrifstofunnar frá þriðjudeginum 7. september til kjördags.
readMoreNews
Húsnæðisstyrkur fyrir námsmenn – Húnaþing vestra.

Húsnæðisstyrkur fyrir námsmenn – Húnaþing vestra.

Sérstakur húsnæðisstuðningur 2021 Húnaþing vestra veitir eftirfarandi stuðning í húsnæðismálum með hliðsjón af aðstæðum hvers og eins: Sérstakar húsaleigubætur fyrir einstaklingar og fjölskyldur sem eru að fá almennar húsnæðisbætur frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Stuðning til fo…
readMoreNews