Ný dagbókarfærsla sveitarstjóra
Enn á ný birtir sveitarstjóri dagbók síðustu viku. Þessi er sú 12. í röðinni. Góður rómur hefur verið gerður að dagbókaskrifunum og hyggst sveitarstjóri halda áfram að skrásetja helstu verkefni með þessum hætti. Dagbókarfærslurnar eru aðgengilegar hér.