Fyrirmyndarfélag ÍSÍ
Ungmennafélagið Kormákur á Hvammstanga fékk viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á hátíð félagsins á félagssvæðinu í Kirkjuhvammi þriðjudaginn 31. maí síðastliðinn. Það var Elísa Ýr Sverrisdóttir formaður félagsins sem tók á móti viðurkenningunni úr hendi Viðars Sigurjónssonar skrifstofustjóra ÍSÍ…
03.06.2022
Frétt