Tilkynningar og fréttir

Kveðja til kvenfélaga í Húnaþingi vestra

Kveðja til kvenfélaga í Húnaþingi vestra

Dagur kvenfélagskonunnar er í dag, 1. febrúar. Kvenfélögin vinna ómetanlegt starf í þágu samfélagsins. Sveitarstjórn Húnaþings vestra sendir kvenfélagskonum sínum í Kvenfélaginu Björk Hvammstanga, Kvenfélaginu Freyju Víðidal, Kvenfélaginu Iðju Miðfirði, Kvenfélagi Staðarhrepps, Kvenfélaginu Iðunni …
readMoreNews
Sorphirðudagatal 2023 komið út

Sorphirðudagatal 2023 komið út

Sorphirðudagatal fyrir árið 2023 er komið og mega íbúar búast við því inn um lúguna eða í póstkassann sinn á næstu dögum. Einnig má nálgast það hér  Rekstrarstjórn
readMoreNews