Vinnuskóli Húnaþings vestra 2023 stendur til boða fyrir 13-17 ára ungmennisem lögheimili hafa í Húnaþingi vestra eða eiga foreldri með lögheimili í sveitarfélaginu.
Vinnutími er frá klukkan 8:30-12:00 árdegis og 13:00-16:00 síðdegis, frá mánudegi til fimmtudags, á föstudögum lýkur vinnu kl. 12:00.
…
Á árinu 2023 mun Húnaþing vestra færa nýbökuðum foreldrum í sveitarfélaginu litla gjöf til að bjóða nýfædda íbúa velkomna í heiminn. Gjöfin samanstendur af samfellu, slefsmekk, bleijupakka, snuði, pela og sýnishornum af vörum sem henta vel fyrir nýburann og brjóstagjöfina. "Með gjöfinni viljum við u…
Undanfarna daga hefur Hafborg EA152 verið á ferð um Miðfjörðinn og legið við bryggju í Hvammstangahöfn. Báturinn er á ferð á vegum Hafró í árlegu netararalli í rannsóknarskyni.
Hér má sjá þá báta sem taka þátt í rallinu og hvar þeir eru staðsettir.