Tilkynningar og fréttir

Borgarvirki. Mynd MXW Photo

Húnaþing vestra í 25 ár

Í dag, 10. júní 2023 eru liðin 25 ár frá stofnun Húnaþings vestra. Fyrsti fundur sameinaðs sveitarfélags í V-Húnavatnssýslu fór fram þann 10. júní 1998. Í þessari fyrstu sveitarstjórn nýs sveitarfélags sátu Ólafur B. Óskarsson, Ágúst Frímann Jakobsson, Elín Rannveig Líndal, Guðmundur Haukur Sigurðs…
readMoreNews
Aðgengi viðbragðsaðila að frístundalóðum

Aðgengi viðbragðsaðila að frístundalóðum

Viðbragðsaðilar og HMS hafa vekja athygli á mikilvægi þess að eigendur frístundahúsa tryggi aðgengi viðbragðsaðila að eignum sínum. Tryggja þarf að vegir þoli þyngd slökkvi- og tankbíla, breidd vega sé nægileg og að trjágróður hindri ekki aðkomu. Einnig er bent á að brýnt sé að gefa upp öryggisnúmer…
readMoreNews
Eldur í Húnaþingi 2023

Eldur í Húnaþingi 2023

Eldur í Húnaþingi á sér nú stað í 21. sinn og er því tuttugu ára í ár. Hátíðin verður haldin á dögunum 26. - 30. júlí 2023. Markmið hátíðarinnar er að leiða fólk á öllum aldri saman og stuðla að samfélagslegri þátttöku. Margt verður í boði fyrir alla aldurshópa og hvatt er til almennrar þátttöku. …
readMoreNews
Undirritun samnings um styrk til vatnslagnar

Undirritun samnings um styrk til vatnslagnar

Á dögunum var undirritaður samningur vegna styrks sem sveitarfélagið hlaut úr byggðaáætlun til lagningar vatnslagnar frá Hvammstanga að Laugarbakka. Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra eru umsjónaraðli úthlutunarinnar af hálfu hins opinbera. Undirrituðu Katrín M. Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri…
readMoreNews
Hreinsunar-og tiltektarátak

Hreinsunar-og tiltektarátak

Íbúar allir, forsvarsmenn fyrirtækja og rekstraraðilar eru hvattir til að taka þátt í hreinsunarátaki sveitarfélagsins og taka til í sínu nærumhverfi, tína upp rusl, hreinsa plast af girðingum, raða upp heillegum hlutum og farga því sem ónýtt er.   Í tilefni átaksins verður lengdur opnunartími Hir…
readMoreNews
Breyting á deiliskipulagi í landi Melstaðar

Breyting á deiliskipulagi í landi Melstaðar

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 11. maí 2023 að auglýsa breytingar á deiliskipulagstillögu í landi Melstaðar í Miðfirði skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Stærð skipulagssvæðis er 1.200m² með hámarksbyggingamagni upp á 650m². Breytingartillagan snýr að …
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

369. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 8. júní 2023 kl. 15:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga. Dagskrá: ByggðarráðFundargerðir 1177., 1178., 1179. og 1180. fundar byggðarráðs frá 15., 22. og 31. maí sl. sem og 5. júní sl. Skipulags- og umhverfisráðFundargerð 357.…
readMoreNews
FRÁ HITAVEITUNNI

FRÁ HITAVEITUNNI

Heitavatnslaust verður frá kl. 13:00 í veitum norðan Hvammstanga (Putaland) í dag 06.06.2023 vegna tenginga. Beðist er velvirðinga á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitusvið.
readMoreNews
Hjóladagur í leikskólanum Ásgarði miðvikudaginn 07. júní nk.

Hjóladagur í leikskólanum Ásgarði miðvikudaginn 07. júní nk.

Kæru íbúar í Húnaþingi vestra Hjóladagur Leikskólans verður haldinn miðvikudaginn 7. júní og af því tilefni verður hluti af Garðaveginum lokaður á milli klukkan 09 og 11. og svo aftur á milli klukkan 13 - 14.30. Vonumst til að þetta valdi ekki neinum óþægindum fyrir íbúa.
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir liðna viku er komin á vefinn. Sjá hér. 
readMoreNews