Tilkynningar og fréttir

Tilkynning frá hitaveitu Húnaþings vestra

Vegna bilunar í dreifikerfi hitaveitunnar á Hvammstanga verður  heitavatnslaust  við Höfðabraut norðan Brekkugötu og Lækjargötu neðan Hvammstangabrautar frá kl.10:00 á morgunn laugardaginn 15 nóv. fram eftir degi eða þar til viðgerð líkur. Hitaveita Húnaþings vestra
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

245. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn miðvikudaginn 12. nóvember 2014 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá:    
readMoreNews

Laus staða framkvæmdastjóra SSNV á Hvammstanga

Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) auglýsa eftir framkvæmdastjóra á Hvammstanga. Sjá auglýsingu hér fyrir neðan.
readMoreNews

Laugarbakkaskóli fær nýtt hlutverk

Félag í forsvari hjónanna Tómasar Kristjánssonar og Sigrúnar Guðmundsdóttur hefur fest kaup á Laugarbakkaskóla í Miðfirði af Húnaþingi vestra.
readMoreNews