Miðvikudaginn 13. ágúst höldum við daginn hátíðlegan í tilefni af 20 ára afmæli Ásgarðs á Hvammstanga. Leikskólabyggingin var vígð 13. ágúst 1994 og hlaut skólinn þá nafnið Ásgarður. Af því tilefni verður opið fyrir gesti og gangandi frá klukkan 14 – 15:30.
Húnaþing vestra óskar eftir þroskaþjálfa eða iðjuþjálfa til starfa í 50 – 100% starf við skólaþjónustu sveitarfélagsins. Starfið er laust frá 1. september 2014 eða eftir nánara samkomulagi.
Húnaþing vestra óskar eftir þroskaþjálfa eða iðjuþjálfa til starfa í 50 – 100% starf við skólaþjónustu sveitarfélagsins. Starfið er laust frá 1. september 2014 eða eftir nánara samkomulagi.
Lausar stöður við leikskólann Ásgarð og Borðeyrarskóla
Við leikskólann Ásgarð á Hvammstanga eru lausar stöður:
· Deildastjóri eldra stigs, 100% starf frá 15. september 2014.
· Matráður, 40% starf, mánudaga og þriðjudaga frá 1. september 2014.