Laust starf safnvarðar á Byggðasafni Húnvetninga og strandamanna.
Húnaþing vestra auglýsir laust til umsóknar starf safnvarðar á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna. Um er að ræða fullt starf. Safnvörður ber ábyrgð á daglegu starfi byggðasafnsins, m.a. safnkennslu, skráningu, miðlun og kynningarmálum.
Útboð á ræstingu
Tilboð óskast í ræstingu á húsnæði Grunnskóla Húnaþings vestra samvæmt útboðsgögnum sem birt eru á heimasíðu Húnaþings vestra hunathing.is
Tilboðsfrestur er til 12. febrúar 2016
Útboðsgögn má nálgast hér
Skólastjóri
Íþrótta- og tómstundafulltrúi og starfsmaður í Órion
Tanja M. Ennigarð hefur verið ráðin í starf Íþrótta- og tómstundafulltrúa. Tönju þarf vart að kynna fyrir íbúum sveitarfélagsins, hún hefur búið í Húnaþingi vestra síðan 1993 en upphaflega kemur hún frá Vestmanna í Færeyjum.
Við viljum vekja athygli á óskilamunum í íþróttahúsinu og hvetja fólk til að kíkja við sem fyrst og athuga hvort týndur fatnaður,skór og annað gæti leynst þar.