Umsóknum um styrki vegna aksturs barna/unglinga á íþróttaæfingar og í tónlistarskóla árið 2017, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem fyrst
Velferðarsjóður Húnaþings vestra fékk höfðinglega gjöf
Velferðarsjóður Húnaþings vestra fékk á miðvikudaginn höfðinglegan styrk að fjárhæð 370 þúsund krónur frá Tannstaðabakkahjónunum Ólöfu Ólafsdóttur og Skúla Einarssyni.
Í dag er alþjóðlegur dagur reykskynjarans og er hann notaður til að hvetja fólk til að huga að eldvörnum heima hjá sér. Ganga þarf úr skugga um að reykskynjarar heimilisins séu í lagi og skipta um rafhlöður í þeim. Samkvæmt byggingarreglugerð eiga reykskynjarar að vera á hverju heimili.