Rekstrarstjóri umhverfissviðs
Laust er til umsóknar starf rekstrarstjóra umhverfissviðs sveitarfélagsins Húnaþings vestra. Um er að ræða 100% starf í stjórnsýslu sveitarfélagsins. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf rekstrarstjóra umhverfissviðs.
03.05.2019
Frétt