Tilkynningar og fréttir

Veitustjóri Húnaþings vestra

Veitustjóri Húnaþings vestra

Laust er til umsóknar starf veitustjóra sveitarfélagsins Húnaþings vestra. Leitað er eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf veitustjóra Húnaþings vestra. Starfið tilheyrir umhverfissviði en heyrir beint undir sveitarstjóra. Veitustjóri ber ábyrgð gagnvart sveitarstjóra og sveitarstjórn í öllum störfum sínum og ákvörðunum.
readMoreNews
Fjallskilaseðill Vatnsnesinga haustið 2020

Fjallskilaseðill Vatnsnesinga haustið 2020

Göngur  fari fram laugardaginn 12. september 2020. Þorgrímsstaðadal smali 5 menn undir stjórn Lofts Guðjónssonar á Ásbjarnarstöðum.Í þær göngur leggi til;Loftur Ásbjarnarstöðum 3 menn, Þorbjörg og Óskar Þorgrímsstöðum 2 menn.  Smalað verður norður og réttað á Ásbjarnarstöðum. Útfjallið smali 13 menn…
readMoreNews
FJALLSKILABOÐ  Miðfirðinga haustið 2020.

FJALLSKILABOÐ Miðfirðinga haustið 2020.

Tímanlega fimmtudaginn 3. september n.k. skulu allir leitarmenn vera mættir á fremstu bæjum, tilbúnir að leggja upp á heiðar undir stjórn leitarstjóranna.  Gangnamenn yngri en 16 ára verða ekki teknir gildir sem leitarmenn nema með samþykki viðkomandi leitarstjóra. Í 1. leit skal smala ofan bæði sau…
readMoreNews

Foreldrar og forráðamenn í leik- og grunnskóla

Leikskóli og frístund í grunnskóla opna degi fyrr en áætlað var þar sem námskeiði starfsmanna skólanna um innleiðingu á jákvæðum aga hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna COVID-19. Báðar stofnanir opna kl. 10:00 fimmtudaginn 13. ágúst. Starfsfólk mun undirbúa móttöku nemenda eftir sumarfrí frá…
readMoreNews