Tilkynningar og fréttir

Laust starf félagsráðgjafa eða sálfræðings á fjölskyldusviði Húnaþings vestra

Laust starf félagsráðgjafa eða sálfræðings á fjölskyldusviði Húnaþings vestra

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra auglýsir laust starf félagsráðgjafa eða sálfræðings í barnavernd og almennri félagsþjónustu. Starfshlutfall er 75 -100% með starfsstöð á Hvammstanga. Um er að ræða fjölbreytt starf í góðu starfsumhverfi.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

343. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 14. október kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Frú Eliza Reid heimsótti Húnaþing vestra

Frú Eliza Reid heimsótti Húnaþing vestra

Forsetafrúin Eliza Reid ásamt Eddu dóttur sinni heimsótti Húnaþing vestra á föstudaginn var en hún var heiðursgestur á brúðuhátiðinni Hipp festival sem haldin var um helgina.
readMoreNews

Bilun í hitaveitu á Hvammstanga

Vegna bilunar í hitaveitu verða truflanir hjá hitaveitunni í dag milli 12.30-13:00 í Grundartúni, BAkkatúni og í dreifikerfi norðan Hvammstanga. 
readMoreNews

Skrifstofa skipulags- og byggingarmála í Húnavatnssýslum

Laus eru til umsóknar spennandi störf á nýrri skrifstsofu skipulags- og bygginarmála í Húnavatnssýslum. Byggingarfulltrúi, skipulagsfulltrúi og aðstoðarmenn þeirra.
readMoreNews
Hefur þú brennandi áhuga á veitustörfum?

Hefur þú brennandi áhuga á veitustörfum?

Húnaþing vestra óskar eftir að ráða í framtíðarstöðu áhugasaman, jákvæðan og úrræðagóðan vélamann í þjónustumiðstöð sveitarfélagsins á sviði veitna. Húnaþing vestra rekur vatnsveitu- og fráveitukerfi á Hvammstanga, Laugarbakka, Borðeyri og Reykjum í Hrútafirði. Hitaveita Húnaþing vestra rekur þrjár…
readMoreNews
Tilkynning frá RARIK

Tilkynning frá RARIK

Rafmagnslaust verður í Hrútafirði, Miðfirði, Laugarbakka, Hvammstanga, Vatnses að austan- og vestanverðu, hluta af Víðidal og að Vesturhópsvatni aðfaranótt þriðjudagsins 05.10.2021 frá kl 00:01 til kl 02:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis …
readMoreNews