Tilkynningar og fréttir

Frá Velferðasjóði Húnaþings vestra

Frá Velferðasjóði Húnaþings vestra

Einstaklingar sem búa við þröng fjárráð geta sótt um fyrir 13. desember 2022
readMoreNews
Jólatónleikar Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Jólatónleikar Tónlistarskóla Húnaþings vestra

14. desember kl. 17:00 í sal grunn - og tónlistarskóla
readMoreNews
Leiðir þú nýsköpunarverkefni í leit að fjármögnun

Leiðir þú nýsköpunarverkefni í leit að fjármögnun

Norðanátt leitar að nýsköpunarverkefnum í leit að fjármögnun úr öllum landshlutum. Við hvetjum þau sem búsett eru í Húnaþingi vestra og vilja koma hugmyndum sínum á framfæri til að taka þátt. Fjárfestahátíð Norðanáttar er vettvangur fyrir frumkvöðla sem hugsa stórt og vilja kynna hugmyndir sínar fy…
readMoreNews
Áframhaldandi fjölgun íbúa í Húnaþingi vestra

Áframhaldandi fjölgun íbúa í Húnaþingi vestra

Samkvæmt nýjustu samantekt Hagstofunnar á íbúafjölda í sveitarfélögum heldur íbúum Húnaþings vestra áfram að fjölga. Þann 1. nóv voru íbúar sveitarfélagsins 1259 samanborið við 1230 í desember í fyrra. Ef litið er lengra aftur í tímann þá hefur fjölgað um 40 manns frá því í desember 2020 og 49 frá þ…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er aðgengileg hér. Jólaskraut, fjárhagsáætlun, orkumál, sveitarstjórn, byggðarráð, tölfræði og leikfimisýningar er meðal viðfangsefna.
readMoreNews
Auglýst eftir byggingafulltrúa í sameiginlegt embætti Húnaþings vestra og Húnabyggðar

Auglýst eftir byggingafulltrúa í sameiginlegt embætti Húnaþings vestra og Húnabyggðar

Óskað er eftir umsóknum um starf bygginarfulltrúa í Húnabyggð og Húnaþingi vestra og geta umsækjendur hafið störf strax en helst ekki síðar en 1.janúar 2023. Umsóknarfrestur er til og með 1.desember 2022 og sótt er um í gegnum alfred.is Allar nánari upplýsingar veitir Pétur Arason sveitarstjóri Hú…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Fastir liðir eins og venjulega. Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á vefinn. Fjárhagsáætlun, byggðarráð, landbúnaðarráð, störf starfshóps,  óvenju mikill tími við skrifborðið, undirbúningur kynningar, svæðisáætlun, sorpmál, hundahreinsun, heimsóknir og margt  fleira.  Skoðaðu dagbókin…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

359. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 10. nóvember kl. 15 í fundarsal ráðhússins. Dagskrá: 1. ByggðarráðFundargerðir 1153., 1154., 1155., 1156. og 1157. fundar byggðarráðs frá 17., 24., og 31. október sl. sem og 7. nóvember sl. 2. Skipulags- og umhverfisráðFunda…
readMoreNews
Fjallskilastjórn Miðfirðinga- Opinn fundur

Fjallskilastjórn Miðfirðinga- Opinn fundur

Fjallskilastjórn Miðfirðinga verður með opinn fund um mögulegar breytingar á framkvæmd sauðfjár og hrossarétta í Miðfirði og hvetur þá sem eiga hlut að máli til að mæta.
readMoreNews
Haustdagur ferðaþjónustunnar

Haustdagur ferðaþjónustunnar

Haustdagur ferðaþjónustunnar á Norðurlandi vestra loksins aftur í raunheimum og í þetta skiptið sem vinnustofa í stefnumótunarverkefni, sem nú stendur yfir.  SSNV stendur fyrir deginum og er yfirskrift hans Kíkt í kjarnann. Hjörtur Smárason ráðgjafi mun leiða vinnustofu þar sem rætt verður um orðsp…
readMoreNews