Tilkynningar og fréttir

Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

357. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn þriðjudaginn 11. október kl. 15 í fundarsal ráðhússins. Dagskrá: 1. ByggðarráðFundargerð 1146., 1147., 1148., 1149., 1150., og 1151. frá 12., 19. og 26. september og 3. október sl., ásamt fundargerð 1152. fundar sem boðað hefur verið til …
readMoreNews
Vörðum leiðina saman: Samráðsfundur með íbúum Norðurlands vestra

Vörðum leiðina saman: Samráðsfundur með íbúum Norðurlands vestra

Í október býður innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni Vörðum leiðina saman. Fundur fyrir íbúa Norðurlands vestra verður haldinn fimmtudaginn 20. október kl. 15-17.Tilgangur samráðsf…
readMoreNews
Þorleifur Karl Eggertsson oddviti, Harladur Benediktsson alþingismaður, Magnús Magnússon formaður by…

Fjölsóttur fundur um nýja nálgun í samgöngumálum

Þriðjudaginn 4. október var haldinn fundur í Félagsheimilinu Hvammstanga þar sem kynnt var ný hugsun í samgöngumálum. Haraldur Benediktsson alþingismaður kynnti þar hugmyndir um hröðun framkvæmda á tengivegum og vísaði þar sérstaklega til Vatnsnesvegarins. Einnig fluttu framsögur Magnús Magnússon, f…
readMoreNews
Starf í félagslegri heimaþjónustu

Starf í félagslegri heimaþjónustu

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra auglýsir laust starf í félagslegri heimaþjónustu, starfshlutfall er 45% og um framtíðarstarf er að ræða. Heimaþjónusta fer fram á heimilum aldraðra einstaklinga, öryrkja eða fjölskyldna. Auk venjubundinna heimilisverka og ræstinga er gert ráð fyrir innkaupaferðum fyr…
readMoreNews
Sæunn Stefánsdóttir, forstöðukona stofnunar Rannsóknasetra Háskóla Íslands, Unnur Valborg Hilmarsdót…

Heimsókn frá Rannsóknarsetri HÍ á Norðurlandi vestra

Sæunn Stefánsdóttir, forstöðukona Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands og Vilhelm Vilhelmsson, forstöðumaður setursins á Norðurlandi vestra komu í heimsókn í Ráðhúsið í dag og funduðu með sveitarstjóra. Tilefni heimsóknarinnar var að kynna starfsemi setursins og skoða möguleika á samstarfi þess …
readMoreNews
Þingmenn kjördæmisins funda með sveitarstjórn

Þingmenn kjördæmisins funda með sveitarstjórn

Kjördæmavika Alþingis stendur nú yfir. Í henni fara þingmenn heim í kjördæmi sín og funda með sveitarstjórnum. Slíkur fundur var haldinn mánudaginn 3. október hér í Húnaþingi vestra. Þingmenn fengu kynningu á stöðu sveitarfélagsins og farið var yfir helstu áherslumál. Á fundinum var meðal annars ræd…
readMoreNews
Plan fyrir skólabíla neðan við Grunnskólann.

Malbikunarframkvæmdir á Hvammstanga

Þessa dagana stendur yfir malbikun á Hvammstanga. Meðal verkefna vinnuflokksins sem heldur utan um verkið er stæði fyrir skólabíla neðan við Grunnskólann, göngustígur frá Íþróttamiðstöð suður að brúnni, Norðurbraut eftir viðhaldsframkvæmdir hitaveitunnar ásamt ýmsum smærri viðgerðum á gatnakerfinu. …
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir vikuna 26. september til 2. október er komin á vefinn. Þar kennir ýmissa grasa, svo sem fjárhagsáætlunargerð, lóðaúthlutun, lögreglustjórinn, fundur um forvarnir, Landsþing Samband íslenskra sveitarfélaga og margt, margt fleira. Einnig er fundafjöldi septembermánaðar gerðu…
readMoreNews
Fundur um nýja nálgun í vegagerð

Fundur um nýja nálgun í vegagerð

Boðað er til opins fundar um nýja nálgun í vegagerð í Félagsheimilinu Hvammstanga þriðjudaginn 4. október kl. 20.30. Dagskrá: Magnús Magnússon formaður byggðarráðs Húnaþings vestra opnar fundinn. Haraldur Benediktsson alþingismaður hefur framsögu og kynnir tillögu um flýtingu framkvæmda vegager…
readMoreNews
Viðhald girðinga meðfram vegum - tilkynna.

Viðhald girðinga meðfram vegum - tilkynna.

Landeigendur eru minntir á að tilkynna til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400 eða á netfangið skrifstofa@hunathing.is þegar viðhaldi girðinga með stofn- og tengivegum er lokið sbr. reglugerðum nr. 930/2012 og breytingareglugerð 825/2017.   Eftir 15. október nk. munu fulltrúar frá Vega…
readMoreNews