Tilkynningar og fréttir

Laus staða í stoðþjónustu við Grunnskóla Húnaþings vestra

Laus staða í stoðþjónustu við Grunnskóla Húnaþings vestra

Laus er til umsóknar 100% staða kennara í stoðþjónustu frá og með 3. janúar 2024. Möguleiki er á að hefja störf fyrr. Grunnskóli Húnaþings vestra leitar að metnaðarfullu, sjálfstæðu og drífandi starfsfólki með mikla þekkingu og áhuga á skólastarfi. Í Grunnskóla Húnaþings vestra stunda um 140 nemen…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á vefinn.  Sjá hér.
readMoreNews
Húnaþing vestra þátttakandi í verkefninu Gott að eldast

Húnaþing vestra þátttakandi í verkefninu Gott að eldast

Okkur er ánægja að skýra frá því að Húnaþing vestra er þátttakandi í þróunarverkefninu Gott að eldast sem gengur út á að samþætta félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum.  Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýstu í sumar eftir slíku samstarfi við sveit…
readMoreNews
Hvammstangi.

Sveitarstjórnarfundur

372. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra fer fram fimmtudaginn 12. október kl. 15 í fundarsal Ráðhússins.   Dagskrá:   2310006F - Byggðarráð - 1185. fundur. 2309002F - Byggðarráð - 1189. fundur. 2309004F - Byggðarráð - 1190. fundur. 2309005F - Byggðarráð - 1191. fundur. 2310002F - Bygg…
readMoreNews
Sorphirða í þéttbýli frestast vegna veðurs

Sorphirða í þéttbýli frestast vegna veðurs

Sorphirða í þéttbýli átti að fara fram í dag þann 10. október skv. sorphirðudagatali. Vegna veðurs frestast sorphirða í þéttbýli en stefnt er að því að sorp verði tekið á morgun þann 11. október. Athugið að Gámastöðin Hirða verður lokuð í dag vegna veðurs.
readMoreNews
Mynd Pétur Jónsson

Rjúpnaveiði 2023

Fyrirkomulag rjúpnaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2023: Veiðimönnum með gilt skotvopnaleyfi og veiðikort útgefið af Veiðistjórnunarsviði Umhverfisstofnunar stendur til boða að kaupa sérstakt veiðileyfi útgefið af Húnaþingi vestra er veitir þeim einum hei…
readMoreNews
Mynd: iStock, Jean Landry

Vetrarveiði á ref veturinn 2023/2024

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðilum til að stunda vetrarveiðar á ref veturinn 2023/2024. Um er að ræða veiðar á sex svæðum: Vatnsnes, Vesturhóp, Miðfjörður, Víðidalur, Hrútafjörður austan og Hrútafjörður vestan og verður einn aðili ráðinn á hvert svæði. Í umsókn skal koma fram hvar umsækjandi æ…
readMoreNews
Viðurkenningarhafar, ásamt sveitastjóra og nefndarmönnum

Umhverfisviðurkenningar árins 2023 veittar

Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2023 voru veittar þann 5. október við notalega athöfn á Sjávarborg. Viðurkenningarnar hafa verið veittar árlega frá árinu 1999 og hafa í allt rúm 70 eignir eða aðilar fengið viðurkenningu. Misjafnt hefur verið milli ára hversu margar viðurkenningar eru veittar, í á…
readMoreNews
Slökkvilið Brunavarna Húnaþings vestra óskar eftir öflugu fólki, óháð kyni til að sinna slökkvi- og …

Slökkvilið Brunavarna Húnaþings vestra óskar eftir öflugu fólki, óháð kyni til að sinna slökkvi- og björgunarstarfi

Erum við að leita að þér? Við óskum eftir öflugum einstaklingum til starfa óháð kyni. Um er að ræða störf slökkviliðs sem felast í að sinna útköllum, æfingum og öðrum verkefnum að beiðni slökkviliðsstjóra. Vilt þú læra nýja hluti,verða hluti af skemmtilegum hópi fólks, viltu kannski fara aðeins út fyrir þægindarammann og takast á við krefjandi verkefni? Þá gæti þetta verið eitthvað fyrir þig.Um hlutastarfandi slökkvilið er að ræða.
readMoreNews
Borgarvirki. Mynd: Farbzauber

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er í styttra lagi. Ekki af því að lítið hafi verið að gera heldur fremur hitt að mikið hafi verið að gera. Lesendur eru beðnir um að taka viljann fyrir verkið :) Dagbókina er að finna hér. 
readMoreNews