Tilkynningar og fréttir

Mynd: iStock, Wirestock

Kveðja til íbúa Grindavíkur

Húnaþing vestra sendir íbúum Grindavíkur hlýjar kveðjur vegna þeirra erfiðu aðstæðna sem nú eru uppi í tengslum við jarðhræringarnar á Reykjanesskaga. Hugur okkar, líkt og landsmanna allra, er hjá ykkur. Færum jafnframt viðbragðsaðilum kveðjur og þakkir fyrir sín störf og óskum þeim góðs gengis í v…
readMoreNews
Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Veitusvið hvetur alla notendur hitaveitunnar að skoða reglulega hjá sér upplýsingar þær sem fram koma á hitaveitumælum sem í húsnæði þeirra er.
readMoreNews
Bókakynningar á FB síðu Bóka- og héraðsskjalasafns Húnaþings vestra

Bókakynningar á FB síðu Bóka- og héraðsskjalasafns Húnaþings vestra

Bóka- og héraðsskjalasafn Húnaþings vestra stendur fyrir bókakynningum á facebook þessa dagana. Deilt verður upplýsingum um eina bók á dag fram að jólum. Allskonar bækur fá sjónarsviðið, skáldsögur, barnabækur, ljóðabækur, gamlar bækur eða nýjar. Sérstök áhersla verður lögð á bækur, höfunda og skáld…
readMoreNews
Frá fjölsóttum fundi um Ræktun gegn riðu sem haldinn var í Félagsheimilinu Hvammstanga þann 1. nóvem…

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu tvær vikur er komin á vefinn. Farið er yfir helstu verkefni eins og áður. Dagbókina er að finna hér. 
readMoreNews
Viðgerð á Laugarbakka lokið

Viðgerð á Laugarbakka lokið

Dælunni sem bilaði í nótt hefur verið skipt út og afhending kalda vatnsins á Laugarbakka því komið í samt horf. Þökkum íbúum auðsýndan skilning og áhaldahússmönnum og öðrum þeim sem að viðgerðinni komu skjót viðbrögð.
readMoreNews
Frá Laugarbakka.

Sveitarstjórnarfundur

374. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 9. nóvember kl. 15 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá: 2310007F - Fundargerð 1193. fundar byggðarráðs frá 16. október 2023 2310008F - Fundargerð 1194. fundar byggðarráðs frá 23. október 2023 2310014F - Fundargerð 1195. funda…
readMoreNews
Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra

Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra

Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin föstudaginn 10. nóvember 2023 í Félagsheimilinu á Hvammstanga
readMoreNews
Vegna vatnsleysis á Laugarbakka

Vegna vatnsleysis á Laugarbakka

Viðgerð verður líklega lokið síðar í dag
readMoreNews
Kaldavatnslaust á Laugarbakka

Kaldavatnslaust á Laugarbakka

Íbúar beðnir um að spara vatn
readMoreNews
Mynd: Gerður.

Sveitar- og bæjarstjórar barnvænna sveitarfélaga funda

Á dögunum fór fram í Hörpu fundur bæjar- og sveitarstjóra þeirra sveitarfélaga sem eru þátttakendur í verkefninu Barnvæn sveitarfélög hjá UNICEF. Var efni fundarins að fara yfir stöðu innleiðingu verkefnanna og þann árangur sem náðst hefur. Á dagskrá fundarins voru kynningar á fyrirmyndarverkefnum n…
readMoreNews