Tilkynningar og fréttir

Akstursstyrkir vegna leikskólabarna

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna til vistunar í leikskóla tímabilið janúar til júlí árið 2012, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem allra fyrst.
readMoreNews