Tilkynningar og fréttir

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

225. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 21. nóvember 2013 kl. 10:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Ljósveita sett upp á Hvammstanga

í þessari viku mun Míla setja upp búnað fyrir Ljósveitu í símstöðinni á Hvammstanga. Til að flýta fyrir lagningu á landsbyggðinni, er í fyrsta áfanga settur upp búnaður fyrir Ljósveitu í símstöðvar og geta íbúar sem búa í innan við 1000 metra línulengd frá símstöðinni tengst fljótt og vel.               
readMoreNews

Vetrarveiðar á ref

Þeim aðilum sem hyggjast stunda vetrarveiðar á ref til 30. apríl nk. er hér með gefinn kostur á að sækja um leyfi þar um til Húnaþings vestra.
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

224. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 7. nóvember 2013 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur.

224. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 7. nóvember 2013 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins
readMoreNews

Árshátíð leik og grunnskólans á Borðeyri

Næsta fimmtudag 7.nóvember verður árshátíðin okkar á Borðeyri hjá nemendurm leik-og grunnskóla og verða þau með leik, söng, glens og gríni og byrjar hún klukkan 15:00.
readMoreNews

Rjúpnaveiði 2013

Fyrirkomulag rjúpnaveiða á afréttarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2013:
readMoreNews

Bann við rjúpnaveiði.

Rjúpnaveiði er stranglega bönnuð á eftirtöldum jörðum í eigu Húnaþings vestra:
readMoreNews

Hirða

Af gefnu tilefni, skal það áréttað að ekki er heimilt að skilja eftir úrgang við hlið Hirðu, utan opnunartíma. Framkvæmda-og umhverfissvið
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

222. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 10. október 2013 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews