Tilkynningar og fréttir

Athugið!

Mánudaginn 1. Júlí n.k. verður enginn vinnuskóli né önnur starfsemi á vegum vinnuskóla og sláttuhóps, vegna námsskeiðs flokkstjóra. Umhverfisstjóri.
readMoreNews

Útboð - skólaakstur

Húnaþing vestra óskar eftir tilboðum í skólaakstur fyrir skólaárin 2013/2014 og 2014/2015. Um er aðræða skólaakstur til og frá skólanum á Hvammstanga á leið 6 um Vatnsnes, daglegan akstur samkvæmt útboðsgögnum.
readMoreNews

Tilkynning frá Vatnsveitu Húnaþings vestra

Tilkynning frá Vatnsveitu Húnaþings vestra. Vinsamlegast athugið að kaldavatnslaust verður á Höfðabraut sunnan Mjólkurstöðvar,Búlandi og Eyrarlandi eitthvað fram eftir degi
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

218. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 20. júní 2013 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Sundlaug/íþróttamiðstöð lokuð 17. júní

Tilkynning frá sundlaug/íþróttamiðstöð Húnaþings vestra.
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

217. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 13. júní 2013 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Athugið

Af gefnu tilefni er vakin athygli á því að með öllu er óheimilt að fara að þekktum tófugrenjum í sveitarfélaginu eða spilla þeim með einhverjum hætti.
readMoreNews

Hreinsunardagar 2013

Dagana 10.-12. júní n.k. fara starfsmenn sveitarfélagsins um Hvammstanga og Laugarbakka og fjarlægja garðaúrgang sem settur hefur verið út fyrir lóðamörk.   Skorað er á íbúa og forsvarsmenn fyrirtækja að taka vel á móti sumrinu og snyrta lóðir/landareignir sínar og nærsvæði.
readMoreNews

Atvinna

Starf laust til umsóknar við Grunnskóla Húnaþings vestra. 50% starf skólaliða á Laugarbakka frá og með 15. ágúst 2013
readMoreNews

Upprekstur búfjár í Kirkjuhvamm

Að undangenginni úttekt héraðsfulltrúa Landgræðslu ríkisins hefur verið ákveðið að heimila upprekstur búfjár í Kirkjuhvamm árið 2013 skv. eftirfarandi:
readMoreNews