Tilkynningar og fréttir

Lokun í sundlaug

Vegna viðhalds verður sundlaugin lokuð í dag 24. september. Íþróttamiðstöð og pottar verða opnir fyrir gesti. Starfsfólk íþróttamiðstöðvar
readMoreNews

Starf sviðsstjóra fjölskyldusviðst laust til umsóknar

Sjá nánar
readMoreNews

Fjárhagsáætlun 2014

Sveitarstjórn Húnaþings vestra vinnur nú að gerð fjárhagsáætlunar fyrir aðalsjóð og fyrirtæki sveitarfélagsins fyrir árið 2014. Félagasamtökum og einstaklingum í Húnaþingi vestra er hyggjast sækja um styrki frá sveitarfélaginu til einstakra verkefna á næsta ári er bent á að senda skriflegar og undirritaðar umsóknir þar um til sveitarstjóra.
readMoreNews

Afleysing

Starfsmann vantar í fullt starf í afleysingar í 3 vikur frá og með 30. september. Um er að ræða stuðningsfulltrúa á yngsta stigi. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri.
readMoreNews

Úthlutun styrkja úr Húnasjóði 2013

Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra þann 22. júlí s.l. var fjallað um umsóknir um styrki úr Húnasjóði. Samþykkt var að styrkja eftirtalda:
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

219. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 12. september 2013 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.  
readMoreNews

Norræna skólahlaupið - Grunnskóli Húnaþings vestra

Norræna skólahlaupið verður fimmtudaginn 12. september. Þá hlaupa allir nemendur og starfsmenn frá skólanum á Laugarbakka. Ræst verður kl. 12:30. Boðið er upp á þrjár vegalengdir, 2,5km, 5km og 10 km. Við hvetjum foreldra og alla þá sem áhuga hafa að taka þátt með okkur.
readMoreNews

LOKAÐ í íþróttamiðstöð

Lokað verður í íþróttamiðstöð og sundlaug í dag 29. ágúst frá 12:30 - 21:00.
readMoreNews

Tilkynning-Upplýsingar um göngur og réttir í Húnaþingi vestra.

Í kjölfar slæmrar veðurspár fyrir komandi helgi og tilmæla frá Almannavarnarnefnd Húnavatnssýslna var ákveðið að hefja skipulega smölun sauðfjár í þremur af sex fjallskiladeildum sem starfandi eru í Húnaþingi vestra. Í fjallskilastjórn Hrútafjarðar að austan fóru gangnamenn af stað í gær 27. ágúst. Fé verður rekið til réttar við Hrútatungurétt í dag 28. ágúst. Réttarstörf hefjast í Hrútatungurétt á morgun 29. ágúst kl. 09:00. Smölun hefur gengið vel og göngur eru fullmannaðar
readMoreNews

Tilkynning frá Grunnskóla Húnaþings vestra

Óvenju mikil forföll starfsmanna skólanna vegna gangna og rétta gera það að verkum, að þess er óskað að nemendur verði heima á morgun fimmtudag og/eða föstudag, þeir sem mögulega geta. Vinsamlegast látið vita ef nemendur mæta ekki, bæði til skólans og viðkomandi bílstjóra. Athugið að skóli og gæsla verða eftir sem áður opin eins og venjulega þessa daga. Með kveðju stjórnendur
readMoreNews