Tilkynningar og fréttir

Hreinsunardagar 2015

Hreinsunardagar 2015

  Skorað er á fólk og fyrirtæki að taka vel á móti sumrinu og taka virkan þátt.  
readMoreNews

Hjólað í vinnuna

Átakinu hjólað í vinnuna í Húnaþingi vestra er nú lokið. Alls skráðu 11 lið sig til leiks hérna í Húnaþingi vestra. Til fróðleiks má geta að hver keppandi fór að meðaltalið 11.46 km á þeim 13 dögum sem keppnin stóð yfir.
readMoreNews